Messi slær met í treyjusölu í Bandaríkjunum Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 22:31 Lionel Messi mætir Degi Dan og félögum í Orlando í nótt Vísir/Getty Lionel Messi æðið í Bandaríkjunum heldur áfram. Íþróttavörumerkið Fanatics hefur gefið það út að sala á treyju Lionel Messi á fyrsta sólarhringnum væri sú söluhæsta frá upphafi hjá íþróttamanni sem skiptir um lið. Eftir að Messi gekk til liðs við Inter Miami hefur ekkert annað komist að í bandarískri knattspyrnu. Messi hefur farið frábærlega af stað með Inter Miami og skoraði hann afar eftirminnilegt mark í sínum fyrsta leik beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma sem tryggði liðinu sigur. Í næsta leik var Messi allt í öllu gegn Atlanta þar sem hann skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Fyrstu tveir leikirnir hans hafa verið í deildarbikarnum. Næsti leikur Messi er í nótt gegn Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando í 32-liða úrslitum deildarbikarsins. The first 24 hours of Lionel Messi Inter Miami jersey sales were the BEST 24 hours of any player changing teams across all sports. It edged out:- Cristiano Ronaldo (Manchester United, 2021)- Tom Brady (Tampa Bay Buccaneers, 2020)- LeBron James (Lakers, 2018)(via Fanatics) pic.twitter.com/dObKPH4veP— ESPN FC (@ESPNFC) August 2, 2023 Íþróttavöruverslunin, Fanatics, staðfestir að á fyrsta sólarhringnum þar sem treyja Messi fór í sölu væri sú söluhæsta frá upphafi þegar allar íþróttagreinar eru teknar með. Messi tekur fram úr Cristiano Ronaldo þegar hann fór aftur í Manchester United árið 2021, Tom Brady í Tampa Bay Buccaneers árið 2020 og Lebron James í Los Angeles Lakers árið 2018. Frá 17 júlí - 20 júli var Inter Miami söluhæsta íþróttaliðið hjá Fanatics og er þetta talið algjört einsdæmi hjá liði í MLS-deildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira
Eftir að Messi gekk til liðs við Inter Miami hefur ekkert annað komist að í bandarískri knattspyrnu. Messi hefur farið frábærlega af stað með Inter Miami og skoraði hann afar eftirminnilegt mark í sínum fyrsta leik beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma sem tryggði liðinu sigur. Í næsta leik var Messi allt í öllu gegn Atlanta þar sem hann skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Fyrstu tveir leikirnir hans hafa verið í deildarbikarnum. Næsti leikur Messi er í nótt gegn Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando í 32-liða úrslitum deildarbikarsins. The first 24 hours of Lionel Messi Inter Miami jersey sales were the BEST 24 hours of any player changing teams across all sports. It edged out:- Cristiano Ronaldo (Manchester United, 2021)- Tom Brady (Tampa Bay Buccaneers, 2020)- LeBron James (Lakers, 2018)(via Fanatics) pic.twitter.com/dObKPH4veP— ESPN FC (@ESPNFC) August 2, 2023 Íþróttavöruverslunin, Fanatics, staðfestir að á fyrsta sólarhringnum þar sem treyja Messi fór í sölu væri sú söluhæsta frá upphafi þegar allar íþróttagreinar eru teknar með. Messi tekur fram úr Cristiano Ronaldo þegar hann fór aftur í Manchester United árið 2021, Tom Brady í Tampa Bay Buccaneers árið 2020 og Lebron James í Los Angeles Lakers árið 2018. Frá 17 júlí - 20 júli var Inter Miami söluhæsta íþróttaliðið hjá Fanatics og er þetta talið algjört einsdæmi hjá liði í MLS-deildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira