Bergrós spennt fyrir lokadeginum þrátt fyrir allt sem undan er gengið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2023 10:50 Bergrós Björnsdóttir ofhitnaði á fyrsta degi og þá er mjög mikilvægt að kæla sig niður á milli krefjandi greina. Móðir hennar náði þessari mynd af henni í ísbaði í gær. @begga_bolstrari Bergrós Björnsdóttir er í sjöunda sæti fyrir lokadaginn í keppni sextán til sautján ára stelpna á heimsleikunum í CrossFit en á samt enn möguleika á að hækka sig í dag enda munar ekki miklu á henni og stelpunum fyrir ofan hana. Annar dagurinn byrjaði snemma og var langar því auk þess að keppa í greinum greinum þá var einnig Opnunarhátíð heimsleikanna þar sem íslenski hópurinn gekk saman inn. Bergrós byrjaði báða daga mjög vel en hún kom fjórða í mark í fyrstu grein gærdagsins, aðeins örfáum sekúndum á eftir þeirri í þriðja sætinu. Hún datt niður í sjöunda sætið eftir tvær síðustu greinar dagsins. Síðasta greinin var fimm kílómetra hlaup þar með Bergrós var hæstánægð með sína frammistöðu. Það sem gerir þennan lokadag svo spennandi er að það munar svo litlu á stelpunum sem eru í þriðja til áttunda sæti. Þær eiga því allar enn möguleika á að enda á verðlaunapallinum gangi allt upp í síðustu tveimur greinum mótsins. Hitaslagið á fyrsta degi setti mikið strik í reikninginn hjá þessari sextán ára gömlu CrossFit konu en það sýnir mikinn styrk að halda ótrauð áfram í svo miklu mótlæti. „Síðustu dagar hafa verið alveg svakalega mikil reynsla fyrir Bergrós og það er í raun alveg ótrúlegt hversu vel hún er stemmd þrátt fyrir allt sem undan er gengið. Hugarfarið er bara jákvætt og er hún mjög spennt fyrir deginum,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, móðir Bergrósar sem er úti til að styðja við bakið á dóttur sinni.Fyrsta grein dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma en sú síðari verður svo seinna í kvöld. CrossFit Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sjá meira
Annar dagurinn byrjaði snemma og var langar því auk þess að keppa í greinum greinum þá var einnig Opnunarhátíð heimsleikanna þar sem íslenski hópurinn gekk saman inn. Bergrós byrjaði báða daga mjög vel en hún kom fjórða í mark í fyrstu grein gærdagsins, aðeins örfáum sekúndum á eftir þeirri í þriðja sætinu. Hún datt niður í sjöunda sætið eftir tvær síðustu greinar dagsins. Síðasta greinin var fimm kílómetra hlaup þar með Bergrós var hæstánægð með sína frammistöðu. Það sem gerir þennan lokadag svo spennandi er að það munar svo litlu á stelpunum sem eru í þriðja til áttunda sæti. Þær eiga því allar enn möguleika á að enda á verðlaunapallinum gangi allt upp í síðustu tveimur greinum mótsins. Hitaslagið á fyrsta degi setti mikið strik í reikninginn hjá þessari sextán ára gömlu CrossFit konu en það sýnir mikinn styrk að halda ótrauð áfram í svo miklu mótlæti. „Síðustu dagar hafa verið alveg svakalega mikil reynsla fyrir Bergrós og það er í raun alveg ótrúlegt hversu vel hún er stemmd þrátt fyrir allt sem undan er gengið. Hugarfarið er bara jákvætt og er hún mjög spennt fyrir deginum,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, móðir Bergrósar sem er úti til að styðja við bakið á dóttur sinni.Fyrsta grein dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma en sú síðari verður svo seinna í kvöld.
CrossFit Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð