„Við vinnum oft hérna“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2023 17:49 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét „Mér er smá létt eftir þessa dramatík hérna í restina,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-3 sigur hans manna á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla sem fram fór á Kópavogsvelli. „Ég er bara ofboðslega ánægður með að vinna. Það er erfitt að koma hérna í Kópavoginn en okkur líður vel hér og við vinnum oft hérna og búnir að gera það undanfarin ár,“ „Ég verð samt að segja að við vorum nokkuð heppnir að fá bara þessi þrjú mörk á okkur. Blikar voru mjög góðir og sköpuðu mikið. Lengi vel leit nú ekki út fyrir að við ættum að vera yfir. Við nýttum bara okkar sénsa og færi vel og skoruðum loksins einhver mörk,“ segir Rúnar en KR hafði aðeins skorað 17 mörk í 17 leikjum fyrir leik dagsins. „Við vörðumst ágætlega en ekki mikið meira en það,“ segir Rúnar um vörn sinna manna. „Þetta var skrýtinn leikur. Það var ekkert brjálæðislegur kraftur í þeim, það var mikið dúllerí með boltann – sérstaklega hjá Blikum – en við vorum á móti fljótir að missa hann. Aðstæðurnar eru kannski bara þannig, það er verslunarmannahelgi og Blikar búnir að vera í þungu prógrammi. Það vantaði gæði í okkar spil og aðeins kraft í liðið, en Blikarnir eru mjög færir með boltann og þú þarft að leggja mikla vinnu í að stöðva það að þeir búi til sénsa og við reyndum að pressa á þá. En þegar það klikkar eru löng hlaup til baka. Þannig að menn voru orðnir þreyttir en sem betur fer nýttum við færin okkar vel og skoruðum úr skyndisóknum,“ segir Rúnar sem er ósáttur við að sínir menn hafi hleypt spennu í leikinn í lokin og misst 4-1 stöðu niður í 4-3. „Mér fannst Blikar vera hættir í tíu mínútur þegar annað markið kemur og þess vegna er ég fúll að við höfum hleypt þeim inn í leikinn aftur.“ KR hafði aðeins skorað 17 mörk í jafnmörgum leikjum fyrir daginn en fjögur mörk í dag gefi liðinu sjálfstraust. „Það gefur okkur fullt. Við erum búnir að skora alltof lítið í sumar og staðan í töflunni er kannski ágætis vísir um það að þú þarft að skora mörk til að vinna fótboltaleiki og við erum ekki búnir að vinna nægilega marga. En þetta gefur okkur sjálfstraust og trú á að það sé hægt að skora fleira en eitt mark í leik. Fjögur mörk á móti mjög góðu Blikaliði gefur okkur trú á að við getum skorað meira af mörkum,“ Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
„Ég er bara ofboðslega ánægður með að vinna. Það er erfitt að koma hérna í Kópavoginn en okkur líður vel hér og við vinnum oft hérna og búnir að gera það undanfarin ár,“ „Ég verð samt að segja að við vorum nokkuð heppnir að fá bara þessi þrjú mörk á okkur. Blikar voru mjög góðir og sköpuðu mikið. Lengi vel leit nú ekki út fyrir að við ættum að vera yfir. Við nýttum bara okkar sénsa og færi vel og skoruðum loksins einhver mörk,“ segir Rúnar en KR hafði aðeins skorað 17 mörk í 17 leikjum fyrir leik dagsins. „Við vörðumst ágætlega en ekki mikið meira en það,“ segir Rúnar um vörn sinna manna. „Þetta var skrýtinn leikur. Það var ekkert brjálæðislegur kraftur í þeim, það var mikið dúllerí með boltann – sérstaklega hjá Blikum – en við vorum á móti fljótir að missa hann. Aðstæðurnar eru kannski bara þannig, það er verslunarmannahelgi og Blikar búnir að vera í þungu prógrammi. Það vantaði gæði í okkar spil og aðeins kraft í liðið, en Blikarnir eru mjög færir með boltann og þú þarft að leggja mikla vinnu í að stöðva það að þeir búi til sénsa og við reyndum að pressa á þá. En þegar það klikkar eru löng hlaup til baka. Þannig að menn voru orðnir þreyttir en sem betur fer nýttum við færin okkar vel og skoruðum úr skyndisóknum,“ segir Rúnar sem er ósáttur við að sínir menn hafi hleypt spennu í leikinn í lokin og misst 4-1 stöðu niður í 4-3. „Mér fannst Blikar vera hættir í tíu mínútur þegar annað markið kemur og þess vegna er ég fúll að við höfum hleypt þeim inn í leikinn aftur.“ KR hafði aðeins skorað 17 mörk í jafnmörgum leikjum fyrir daginn en fjögur mörk í dag gefi liðinu sjálfstraust. „Það gefur okkur fullt. Við erum búnir að skora alltof lítið í sumar og staðan í töflunni er kannski ágætis vísir um það að þú þarft að skora mörk til að vinna fótboltaleiki og við erum ekki búnir að vinna nægilega marga. En þetta gefur okkur sjálfstraust og trú á að það sé hægt að skora fleira en eitt mark í leik. Fjögur mörk á móti mjög góðu Blikaliði gefur okkur trú á að við getum skorað meira af mörkum,“
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira