„Við vinnum oft hérna“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2023 17:49 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét „Mér er smá létt eftir þessa dramatík hérna í restina,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-3 sigur hans manna á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla sem fram fór á Kópavogsvelli. „Ég er bara ofboðslega ánægður með að vinna. Það er erfitt að koma hérna í Kópavoginn en okkur líður vel hér og við vinnum oft hérna og búnir að gera það undanfarin ár,“ „Ég verð samt að segja að við vorum nokkuð heppnir að fá bara þessi þrjú mörk á okkur. Blikar voru mjög góðir og sköpuðu mikið. Lengi vel leit nú ekki út fyrir að við ættum að vera yfir. Við nýttum bara okkar sénsa og færi vel og skoruðum loksins einhver mörk,“ segir Rúnar en KR hafði aðeins skorað 17 mörk í 17 leikjum fyrir leik dagsins. „Við vörðumst ágætlega en ekki mikið meira en það,“ segir Rúnar um vörn sinna manna. „Þetta var skrýtinn leikur. Það var ekkert brjálæðislegur kraftur í þeim, það var mikið dúllerí með boltann – sérstaklega hjá Blikum – en við vorum á móti fljótir að missa hann. Aðstæðurnar eru kannski bara þannig, það er verslunarmannahelgi og Blikar búnir að vera í þungu prógrammi. Það vantaði gæði í okkar spil og aðeins kraft í liðið, en Blikarnir eru mjög færir með boltann og þú þarft að leggja mikla vinnu í að stöðva það að þeir búi til sénsa og við reyndum að pressa á þá. En þegar það klikkar eru löng hlaup til baka. Þannig að menn voru orðnir þreyttir en sem betur fer nýttum við færin okkar vel og skoruðum úr skyndisóknum,“ segir Rúnar sem er ósáttur við að sínir menn hafi hleypt spennu í leikinn í lokin og misst 4-1 stöðu niður í 4-3. „Mér fannst Blikar vera hættir í tíu mínútur þegar annað markið kemur og þess vegna er ég fúll að við höfum hleypt þeim inn í leikinn aftur.“ KR hafði aðeins skorað 17 mörk í jafnmörgum leikjum fyrir daginn en fjögur mörk í dag gefi liðinu sjálfstraust. „Það gefur okkur fullt. Við erum búnir að skora alltof lítið í sumar og staðan í töflunni er kannski ágætis vísir um það að þú þarft að skora mörk til að vinna fótboltaleiki og við erum ekki búnir að vinna nægilega marga. En þetta gefur okkur sjálfstraust og trú á að það sé hægt að skora fleira en eitt mark í leik. Fjögur mörk á móti mjög góðu Blikaliði gefur okkur trú á að við getum skorað meira af mörkum,“ Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
„Ég er bara ofboðslega ánægður með að vinna. Það er erfitt að koma hérna í Kópavoginn en okkur líður vel hér og við vinnum oft hérna og búnir að gera það undanfarin ár,“ „Ég verð samt að segja að við vorum nokkuð heppnir að fá bara þessi þrjú mörk á okkur. Blikar voru mjög góðir og sköpuðu mikið. Lengi vel leit nú ekki út fyrir að við ættum að vera yfir. Við nýttum bara okkar sénsa og færi vel og skoruðum loksins einhver mörk,“ segir Rúnar en KR hafði aðeins skorað 17 mörk í 17 leikjum fyrir leik dagsins. „Við vörðumst ágætlega en ekki mikið meira en það,“ segir Rúnar um vörn sinna manna. „Þetta var skrýtinn leikur. Það var ekkert brjálæðislegur kraftur í þeim, það var mikið dúllerí með boltann – sérstaklega hjá Blikum – en við vorum á móti fljótir að missa hann. Aðstæðurnar eru kannski bara þannig, það er verslunarmannahelgi og Blikar búnir að vera í þungu prógrammi. Það vantaði gæði í okkar spil og aðeins kraft í liðið, en Blikarnir eru mjög færir með boltann og þú þarft að leggja mikla vinnu í að stöðva það að þeir búi til sénsa og við reyndum að pressa á þá. En þegar það klikkar eru löng hlaup til baka. Þannig að menn voru orðnir þreyttir en sem betur fer nýttum við færin okkar vel og skoruðum úr skyndisóknum,“ segir Rúnar sem er ósáttur við að sínir menn hafi hleypt spennu í leikinn í lokin og misst 4-1 stöðu niður í 4-3. „Mér fannst Blikar vera hættir í tíu mínútur þegar annað markið kemur og þess vegna er ég fúll að við höfum hleypt þeim inn í leikinn aftur.“ KR hafði aðeins skorað 17 mörk í jafnmörgum leikjum fyrir daginn en fjögur mörk í dag gefi liðinu sjálfstraust. „Það gefur okkur fullt. Við erum búnir að skora alltof lítið í sumar og staðan í töflunni er kannski ágætis vísir um það að þú þarft að skora mörk til að vinna fótboltaleiki og við erum ekki búnir að vinna nægilega marga. En þetta gefur okkur sjálfstraust og trú á að það sé hægt að skora fleira en eitt mark í leik. Fjögur mörk á móti mjög góðu Blikaliði gefur okkur trú á að við getum skorað meira af mörkum,“
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira