Aðstæður mun betri á Alheimsmóti skáta í Suður-Kóreu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 21:22 Skátar frá Bandaríkjunum, Bretlandi og SIngapúr hafa ákveðið að yfirgefa mótið. EPA Aðstæður á Alheimsmóti skáta í Saemangeum í Suður-Kóreu eru að sögn framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta mun betri en síðustu daga. Íslensku skátarnir geti nú leitað sér athvarfs í háskóla í Seúl en þeir stefni ekki á að nýta sér þann kost sem stendur. Ragnar Þór Þrastarson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að staðan á mótinu í dag sé fín og ástandið komið í jafnvægi. „Við metum stöðuna mörgum sinnum á dag,“ segir hann í samtali við Vísi. Alheimsmót skáta stendur nú yfir en um 140 íslenskir skátar á aldrinum fjórtán til átján ára hafa lagt sér leið á mótið. Mikil rigning og hitabylgja hefur leikið hópinn grátt síðustu daga og var mannskapur frá Suður-Kóreska hernum og Rauða krossinum sendur á staðinn þegar veðrið hafði aftrað uppbyggingu vinnubúðanna. Íslenski hópurinn nýtur sín vel Yfir hundrað þátttakendur á mótinu hafa örmagnast í hitanum og leitað sér heilbrigðisaðstoðar. Þá hafa nokkrir úr Íslenska hópnum sótt sér heilbrigðisþjónustu vegna skordýrabita og hita. Nú virðast skátarnir vera að aðlagast hitanum, sem hefur náð 35 gráðum. „Hópurinn er í jafnvægi, naut sín mjög vel í dag og aðstæður eru að batna á svæðinu. Við nýtum önnur úrræði ef til þess kemur, það er að segja færum hópinn. Hvort sem það er í háskólann eða önnur úrræði,“ segir Ragnar. Íslendingar erlendis Suður-Kórea Skátar Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Ragnar Þór Þrastarson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að staðan á mótinu í dag sé fín og ástandið komið í jafnvægi. „Við metum stöðuna mörgum sinnum á dag,“ segir hann í samtali við Vísi. Alheimsmót skáta stendur nú yfir en um 140 íslenskir skátar á aldrinum fjórtán til átján ára hafa lagt sér leið á mótið. Mikil rigning og hitabylgja hefur leikið hópinn grátt síðustu daga og var mannskapur frá Suður-Kóreska hernum og Rauða krossinum sendur á staðinn þegar veðrið hafði aftrað uppbyggingu vinnubúðanna. Íslenski hópurinn nýtur sín vel Yfir hundrað þátttakendur á mótinu hafa örmagnast í hitanum og leitað sér heilbrigðisaðstoðar. Þá hafa nokkrir úr Íslenska hópnum sótt sér heilbrigðisþjónustu vegna skordýrabita og hita. Nú virðast skátarnir vera að aðlagast hitanum, sem hefur náð 35 gráðum. „Hópurinn er í jafnvægi, naut sín mjög vel í dag og aðstæður eru að batna á svæðinu. Við nýtum önnur úrræði ef til þess kemur, það er að segja færum hópinn. Hvort sem það er í háskólann eða önnur úrræði,“ segir Ragnar.
Íslendingar erlendis Suður-Kórea Skátar Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira