Bronsstelpan okkar á heimsleikunum þarf á stuðningi að halda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 10:31 Bergrós Björnsdóttir með Anníe Mist Þórisdóttir en þær kepptu saman í tveggja manna liði í byrjun ársins. @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir var eini Íslendingurinn á verðlaunapalli á heimsleikunum í ár en hún varð þriðja sæti í flokki sextán til sautján ára stúlkna. Bergrós sýndi mikinn andlegan styrk og þrautseigju með því að komast í gegnum hitaslag á fyrsta degi, halda keppni áfram og tryggja sér síðan bronsið með því að ná öðru sæti í næstsíðustu grein og vinna síðan síðustu grein keppninnar. Hin sextán ára Bergrós er ekki atvinnumaður eins og þau Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir eða Björgvin Karl Guðmundsson. Keppendur í aldursflokkunum fá ekkert verðlaunafé eins og keppendur í meistaraflokkunum þrátt fyrir góða frammistöðu. Þau eldri fá stór peningaverðlaun fyrir hvert einasta sæti í keppninni en unglingarnir fá engin slík peningaverðlaun. Þetta þýðir að Bergrós þarf að standa að öllum kostnaði sjálf, ekki bara fyrir sig heldur einnig fyrir þjálfara sinn og móður hennar sem kom með þar sem hún er bara sextán ára gömul. Allur ferðakostnaður og uppihald í Bandaríkjunum lendir því á Bergrós og foreldrum hennar. Bergrós hafði í aðdraganda heimsleikana leitað eftir stuðningi við það að safna fyrir ferðalaginu til Madison. Hún fór líka á heimsleikana í fyrra og ætti að geta komist þangað á næsta ári þegar hún verður á eldra ári í sínum flokki. Það liggur því í augum uppi að ef að Bergrós ætli að halda áfram að keppa við þær bestu í heimi í sínum aldursflokki þá þarf hún að safna dágóðri upphæð. Opnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Bergrós og má finna hann hér fyrir neðan. Styrktarreikningur fyrir Bergrós Björnsdóttur: Reikningsnúmer: 0511-14-013564 Kennitala: 060207-2160 CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira
Bergrós sýndi mikinn andlegan styrk og þrautseigju með því að komast í gegnum hitaslag á fyrsta degi, halda keppni áfram og tryggja sér síðan bronsið með því að ná öðru sæti í næstsíðustu grein og vinna síðan síðustu grein keppninnar. Hin sextán ára Bergrós er ekki atvinnumaður eins og þau Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir eða Björgvin Karl Guðmundsson. Keppendur í aldursflokkunum fá ekkert verðlaunafé eins og keppendur í meistaraflokkunum þrátt fyrir góða frammistöðu. Þau eldri fá stór peningaverðlaun fyrir hvert einasta sæti í keppninni en unglingarnir fá engin slík peningaverðlaun. Þetta þýðir að Bergrós þarf að standa að öllum kostnaði sjálf, ekki bara fyrir sig heldur einnig fyrir þjálfara sinn og móður hennar sem kom með þar sem hún er bara sextán ára gömul. Allur ferðakostnaður og uppihald í Bandaríkjunum lendir því á Bergrós og foreldrum hennar. Bergrós hafði í aðdraganda heimsleikana leitað eftir stuðningi við það að safna fyrir ferðalaginu til Madison. Hún fór líka á heimsleikana í fyrra og ætti að geta komist þangað á næsta ári þegar hún verður á eldra ári í sínum flokki. Það liggur því í augum uppi að ef að Bergrós ætli að halda áfram að keppa við þær bestu í heimi í sínum aldursflokki þá þarf hún að safna dágóðri upphæð. Opnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Bergrós og má finna hann hér fyrir neðan. Styrktarreikningur fyrir Bergrós Björnsdóttur: Reikningsnúmer: 0511-14-013564 Kennitala: 060207-2160
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira