Úrslitaleikurinn í september vegna árangurs KA Sindri Sverrisson skrifar 8. ágúst 2023 10:53 KA-menn hafa slegið út tvo andstæðinga í Evrópuævintýri sínu í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Nú er orðið ljóst að úrslitaleikur Mjólkurbikars karla í fótbolta fer ekki fram í ágúst eins og til stóð, heldur verður hann spilaður laugardaginn 16. september, á Laugardalsvelli. KA er eina liðið sem öruggt er að spilar úrslitaleikinn en KA-menn standa í ströngu þessa dagana vegna góðs árangurs síns í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Eftir að hafa slegið út andstæðinga frá Wales og Írlandi mætir KA belgíska stórliðinu Club Brugge í tveggja leikja einvígi í 3. umferð. Fyrri leikurinn er ytra á fimmtudaginn og sá seinni í Úlfarsárdal 17. ágúst, sem hefði verið níu dögum fyrir áætlaðan bikarúrslitaleik samkvæmt fyrri áætlun. Ef KA kemst áfram mætir liðið Osasuna frá Spáni 24. og 31. ágúst. Á vef KSÍ segir að vegna góðs árangurs KA í Sambandsdeildinni hafi því verið ákveðið að færa leikinn. Andstæðingur KA í úrslitaleiknum verður annað hvort KR eða Víkingur R. en þau lið mætast loksins í undanúrslitaleik á miðvikudaginn í næstu viku, eða 43 dögum eftir að KA sló út Breiðablik í hinum undanúrslitaleiknum. Leiknum var frestað vegna Evrópumóts U19-landsliða. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla hefur verið spilaður í október síðustu tvö ár en ákveðið var að færa hann framar. Hann var síðast spilaður um miðjan september árið 2019. Öll þrjú skiptin stóðu Víkingar uppi sem sigurvegarar. Á föstudagskvöld fer fram úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna en þar mætast Víkingur og Breiðablik, á Laugardalsvelli. Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
KA er eina liðið sem öruggt er að spilar úrslitaleikinn en KA-menn standa í ströngu þessa dagana vegna góðs árangurs síns í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Eftir að hafa slegið út andstæðinga frá Wales og Írlandi mætir KA belgíska stórliðinu Club Brugge í tveggja leikja einvígi í 3. umferð. Fyrri leikurinn er ytra á fimmtudaginn og sá seinni í Úlfarsárdal 17. ágúst, sem hefði verið níu dögum fyrir áætlaðan bikarúrslitaleik samkvæmt fyrri áætlun. Ef KA kemst áfram mætir liðið Osasuna frá Spáni 24. og 31. ágúst. Á vef KSÍ segir að vegna góðs árangurs KA í Sambandsdeildinni hafi því verið ákveðið að færa leikinn. Andstæðingur KA í úrslitaleiknum verður annað hvort KR eða Víkingur R. en þau lið mætast loksins í undanúrslitaleik á miðvikudaginn í næstu viku, eða 43 dögum eftir að KA sló út Breiðablik í hinum undanúrslitaleiknum. Leiknum var frestað vegna Evrópumóts U19-landsliða. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla hefur verið spilaður í október síðustu tvö ár en ákveðið var að færa hann framar. Hann var síðast spilaður um miðjan september árið 2019. Öll þrjú skiptin stóðu Víkingar uppi sem sigurvegarar. Á föstudagskvöld fer fram úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna en þar mætast Víkingur og Breiðablik, á Laugardalsvelli.
Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn