Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá Lukaku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 14:30 Romelu Lukaku fann sig vel hjá Internazionale en hann hefur spilað þar á þremur af síðustu fjórum tímabilum. Getty/Nicolò Campo Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er enn að leita sér að liði og síðustu daga og vikur hefur þótt langlíkast að hann gangi til liðs við Juventus. Öfgastuðningsmenn Juventus eru aftur á móti allt annað en ánægðir með þær fréttir og hafa mótmælt þeim ítrekað harðlega. Þeir hafa borið borða þar sem þeir segjast ekki vilja sjá hann í búningi Juve og nú síðasta brutust þeir inn á leikvöllinn til að mótmæla komu Belgans. Þar sungu þeir að þeir vilji ekki sjá Lukaku. Stuðningsmenn Internazionale tóku því einnig mjög illa þegar fréttist af samningaviðræðum Lukaku við Juventus. Lukaku er því mjög óvinsæll hjá stuðningsmönnum þeirra tveggja félaga sem hafa kannski mesta þörfina fyrir þjónustu hans. Lukaku er þrítugur og var með 10 mörk í 25 leikjum með Inter í Seríu A á síðustu leiktíð. Hann var þar á láni frá Chelsea sem hafði keypt hann frá Inter fyrir 97,5 milljónir pund asumarið 2021. Samningur Lukaku við Chelsea nær til lok júní árið 2026 en hann er samt ekkert að fara að spila með enska liðinu. Ítölsku liðin eru í vandræðum með að kaupa hann frá Chelsea enda verður hann ekki sendur ódýr. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Öfgastuðningsmenn Juventus eru aftur á móti allt annað en ánægðir með þær fréttir og hafa mótmælt þeim ítrekað harðlega. Þeir hafa borið borða þar sem þeir segjast ekki vilja sjá hann í búningi Juve og nú síðasta brutust þeir inn á leikvöllinn til að mótmæla komu Belgans. Þar sungu þeir að þeir vilji ekki sjá Lukaku. Stuðningsmenn Internazionale tóku því einnig mjög illa þegar fréttist af samningaviðræðum Lukaku við Juventus. Lukaku er því mjög óvinsæll hjá stuðningsmönnum þeirra tveggja félaga sem hafa kannski mesta þörfina fyrir þjónustu hans. Lukaku er þrítugur og var með 10 mörk í 25 leikjum með Inter í Seríu A á síðustu leiktíð. Hann var þar á láni frá Chelsea sem hafði keypt hann frá Inter fyrir 97,5 milljónir pund asumarið 2021. Samningur Lukaku við Chelsea nær til lok júní árið 2026 en hann er samt ekkert að fara að spila með enska liðinu. Ítölsku liðin eru í vandræðum með að kaupa hann frá Chelsea enda verður hann ekki sendur ódýr. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti