Lætur yfirhershöfðingjann fjúka og boðar aukin hernaðarumsvif Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2023 10:00 Kim prófar skotvopn í skotvopnaverksmiðju. AP/KCNA Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur látið æðsta hershöfðingja landsins fjúka. Varnarmálaráðherra landsins, Ri Yong-gil, hefur tekið við stöðunni. Það var ríkisfréttastofan KCNA sem sagði frá breytingunum en Kim hefur að auki kallað eftir auknum undirbúningi fyrir stríðsátök; aukinni vopnaframleiðslu og fleiri heræfingum. Tilkynnt var um skipun Ri í tengslum við fund hermálanefndar landsins og í kjölfar heimsóknar leiðtogans í vopnaframleiðslufyrirtæki, þar sem hann sást meðal annars prófa skotvopn. Notaði hann tækifærið til að boða aukna vopna- og skotfæraframleiðslu. Þá sagði ríkisfréttastofan Kim hafa rætt um fjölgun heræfinga til að þjálfa hermenn landsins á nýjust vopn og búnað. Tilgangurinn væri að gera heraflann undirbúinn undir að stríð gæti brotist út á hverri stundu. Efnt verður til mikillar herskrúðgöngu 9. september næstkomandi, til að halda upp á að 75 ár eru liðin frá stofnun alþýðulýðveldisins. Fyrir um tveimur vikum var Kim viðstaddur aðra herskrúðgöngu ásamt fulltrúum frá Kína og Rússlandi þar sem nýjustu vopn landsins voru sýnd. Norður-Kórea Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Það var ríkisfréttastofan KCNA sem sagði frá breytingunum en Kim hefur að auki kallað eftir auknum undirbúningi fyrir stríðsátök; aukinni vopnaframleiðslu og fleiri heræfingum. Tilkynnt var um skipun Ri í tengslum við fund hermálanefndar landsins og í kjölfar heimsóknar leiðtogans í vopnaframleiðslufyrirtæki, þar sem hann sást meðal annars prófa skotvopn. Notaði hann tækifærið til að boða aukna vopna- og skotfæraframleiðslu. Þá sagði ríkisfréttastofan Kim hafa rætt um fjölgun heræfinga til að þjálfa hermenn landsins á nýjust vopn og búnað. Tilgangurinn væri að gera heraflann undirbúinn undir að stríð gæti brotist út á hverri stundu. Efnt verður til mikillar herskrúðgöngu 9. september næstkomandi, til að halda upp á að 75 ár eru liðin frá stofnun alþýðulýðveldisins. Fyrir um tveimur vikum var Kim viðstaddur aðra herskrúðgöngu ásamt fulltrúum frá Kína og Rússlandi þar sem nýjustu vopn landsins voru sýnd.
Norður-Kórea Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira