Ward-Prowse mættur til West Ham Aron Guðmundsson skrifar 14. ágúst 2023 08:26 James Ward-Prowse krotar undir samning við West Ham Mynd: West Ham United West Ham United hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum James Ward-Prowse frá Southampton. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum. Kaupverðið er talið vera í kringum 30 milljónir punda en Ward-Prowse hefur, um margra ára skeið, gegnt lykilhlutverki í liði Southampton og verið fyrirliði liðsins. Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og þótti það nokkuð ljóst, miðað við þau gæði sem Ward-Prowse býr yfir, að hann myndi færa sig um set. We are delighted to announce the signing of England international James Ward-Prowse — West Ham United (@WestHam) August 14, 2023 Í Ward-Prowse er West Ham að fá virkilega öflugan miðjumann sem býr yfir afbragðs spyrnutækni, leikmann sem hefur mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og mun án efa styrkja liðið. Félagsskiptin binda enda á 20 ára dvöl Ward-Prowse hjá Southampton. Hann er uppalinn hjá félaginu og spilaði á sínum tíma þar yfir 400 leiki fyrir aðallið félagsins, skoraði 55 mörk og gaf 54 stoðsendingar. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham er skiljanlega virkilega ánægður með að Ward-Prowse sé mættur til Lundúna. „Hann hefur sannað sig á virkilega háu gæðastigi í ensku úrvalsdeildinni undanfarin áratug og tímabil eftir tímabil hefur hann skilað frábærri tölfræði. Þá eru leiðtogahæfileikar hans augljósir og það er annar stór kostur við hann. Hann gefur okkur aukinn kraft. Við erum virkilega spenntir að hefja samstarfið með honum.“ Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Kaupverðið er talið vera í kringum 30 milljónir punda en Ward-Prowse hefur, um margra ára skeið, gegnt lykilhlutverki í liði Southampton og verið fyrirliði liðsins. Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og þótti það nokkuð ljóst, miðað við þau gæði sem Ward-Prowse býr yfir, að hann myndi færa sig um set. We are delighted to announce the signing of England international James Ward-Prowse — West Ham United (@WestHam) August 14, 2023 Í Ward-Prowse er West Ham að fá virkilega öflugan miðjumann sem býr yfir afbragðs spyrnutækni, leikmann sem hefur mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og mun án efa styrkja liðið. Félagsskiptin binda enda á 20 ára dvöl Ward-Prowse hjá Southampton. Hann er uppalinn hjá félaginu og spilaði á sínum tíma þar yfir 400 leiki fyrir aðallið félagsins, skoraði 55 mörk og gaf 54 stoðsendingar. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham er skiljanlega virkilega ánægður með að Ward-Prowse sé mættur til Lundúna. „Hann hefur sannað sig á virkilega háu gæðastigi í ensku úrvalsdeildinni undanfarin áratug og tímabil eftir tímabil hefur hann skilað frábærri tölfræði. Þá eru leiðtogahæfileikar hans augljósir og það er annar stór kostur við hann. Hann gefur okkur aukinn kraft. Við erum virkilega spenntir að hefja samstarfið með honum.“
Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira