Orðin vön því að fá hestana í heimsókn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2023 16:25 Íbúar láta sér ekki bregða þó að hestar fari á stjá í hverfinu. Guðrún Sigríður Knútsdóttir Nágrannar í Furuhlíð í Setbergi í Hafnarfirði sneru bökum saman síðdegis í dag þegar hópur hesta gerði sig heimakominn í götunni og króuðu þá af á bakvið girðingu. Íbúi segir hesta í hverfinu ekki sjaldséða sjón, enda hesthúsahverfi í nágrenninu. „Þeir lauma sér stundum út úr girðingunum og kíkja á okkur,“ segir Guðrún Sigríður Knútsdóttir, einn íbúa í Furuhlíð í samtali við Vísi. Hún auglýsti eftir eigendum hrossanna á íbúahópi á Facebook. „Við króuðum hestana af á bakvið girðingu við göngustíg hér í hverfinu. Það er mikið af hundafólki í götunni og við hlupum öll með tauma og lokuðum svo fyrir girðinguna svo þeir kæmust ekki út aftur,“ segir Guðrún létt í bragði. „Það er sérlega fallegt folaldið sem er með í för. Það kemur einhver á endanum að sækja þau en þess vegna auglýsti ég þau líka á Setbergssíðunni. Þetta hefur verið frekar algengt hér, lausaganga hesta, þannig að maður kippir sér ekki mikið upp við þetta.“ Hestarnir gæddu sér á grasi í hverfinu.Bergdís Brynjarsdóttir Hestarnir virðast ekki annað en sáttir á bakvið girðinguna þar sem þeir bíða eigenda sinna. Bergdís Brynjarsdóttir Hafnarfjörður Hestar Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Fleiri fréttir Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Sjá meira
„Þeir lauma sér stundum út úr girðingunum og kíkja á okkur,“ segir Guðrún Sigríður Knútsdóttir, einn íbúa í Furuhlíð í samtali við Vísi. Hún auglýsti eftir eigendum hrossanna á íbúahópi á Facebook. „Við króuðum hestana af á bakvið girðingu við göngustíg hér í hverfinu. Það er mikið af hundafólki í götunni og við hlupum öll með tauma og lokuðum svo fyrir girðinguna svo þeir kæmust ekki út aftur,“ segir Guðrún létt í bragði. „Það er sérlega fallegt folaldið sem er með í för. Það kemur einhver á endanum að sækja þau en þess vegna auglýsti ég þau líka á Setbergssíðunni. Þetta hefur verið frekar algengt hér, lausaganga hesta, þannig að maður kippir sér ekki mikið upp við þetta.“ Hestarnir gæddu sér á grasi í hverfinu.Bergdís Brynjarsdóttir Hestarnir virðast ekki annað en sáttir á bakvið girðinguna þar sem þeir bíða eigenda sinna. Bergdís Brynjarsdóttir
Hafnarfjörður Hestar Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Fleiri fréttir Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Sjá meira