Chloe, Helena og Sísí klára sumarið með Eyjakonum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 16:46 Breiðablik - ÍBV. Pepsideild Kvenna, sumarið 2019. Knattspyrna, fótboti Eyjakonur unnu mikilvægan sigur í Bestu deild kvenna í gærkvöldi og náði fyrir vikið þriggja stiga forskoti á Keflavík í baráttunni um öruggt sæti í deildinni. Þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir ÍBV liðið í gær því liðinu hefur einnig borist góður liðstyrkur fyrir lokasprettinn. Þrír leikmenn gengu til liðs við liðið áður en glugginn lokaði en þær koma úr ýmsum áttum og léku allar með liðinu í gær í sigrinum gegn Keflavík. ÍBV segir frá á heimasíðu sinni. Chloe Hennigan kemur frá írska liðinu Treaty United sem leikur í efstu deild þar í landi. Hún hafði leikið vel með írska liðinu á tímabilinu og spilað alla leiki deildarinnar áður en gert var hlé á deildinni vegna HM, þar sem Írar voru með lið. Hún er 22 ára varnarmaður. Hinir tveir leikmennirnir eru Vestmanneyingar en Helena Hekla Hlynsdóttir kom til ÍBV frá Selfossi þar sem hún hefur leikið frá árinu 2017 fyrir utan tímabilið 2018 þar sem hún lék með ÍBV. Helena lék í hægri bakverði í gær. Þá hefur Sigríður Lára Garðarsdóttir ákveðið að ljúka tímabilinu með ÍBV en hún setti fótboltaskóna upp á hillu fyrr á árinu. Sísí hefur nú ákveðið að taka skóna af hillunni til að hjálpa ÍBV á lokasprettinum í deildinni. Sísí er einn besti leikmaður sem ÍBV hefur alið af sér en hún á 20 A-landsleiki og 297 leiki á vegum KSÍ, þar af 167 í efstu deild kvenna. Sigríður Lára átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV liðsins þegar hún vann boltann sem leiddi til þess að Þóra Björg Stefánsdóttir skoraði eftir stoðsendingu frá Telusilu Mataaho Vunipola. Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir ÍBV liðið í gær því liðinu hefur einnig borist góður liðstyrkur fyrir lokasprettinn. Þrír leikmenn gengu til liðs við liðið áður en glugginn lokaði en þær koma úr ýmsum áttum og léku allar með liðinu í gær í sigrinum gegn Keflavík. ÍBV segir frá á heimasíðu sinni. Chloe Hennigan kemur frá írska liðinu Treaty United sem leikur í efstu deild þar í landi. Hún hafði leikið vel með írska liðinu á tímabilinu og spilað alla leiki deildarinnar áður en gert var hlé á deildinni vegna HM, þar sem Írar voru með lið. Hún er 22 ára varnarmaður. Hinir tveir leikmennirnir eru Vestmanneyingar en Helena Hekla Hlynsdóttir kom til ÍBV frá Selfossi þar sem hún hefur leikið frá árinu 2017 fyrir utan tímabilið 2018 þar sem hún lék með ÍBV. Helena lék í hægri bakverði í gær. Þá hefur Sigríður Lára Garðarsdóttir ákveðið að ljúka tímabilinu með ÍBV en hún setti fótboltaskóna upp á hillu fyrr á árinu. Sísí hefur nú ákveðið að taka skóna af hillunni til að hjálpa ÍBV á lokasprettinum í deildinni. Sísí er einn besti leikmaður sem ÍBV hefur alið af sér en hún á 20 A-landsleiki og 297 leiki á vegum KSÍ, þar af 167 í efstu deild kvenna. Sigríður Lára átti stóran þátt í sigurmarki ÍBV liðsins þegar hún vann boltann sem leiddi til þess að Þóra Björg Stefánsdóttir skoraði eftir stoðsendingu frá Telusilu Mataaho Vunipola.
Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira