Hávær orðrómur en Englendingar munu hafna öllum tilboðum Aron Guðmundsson skrifar 17. ágúst 2023 17:45 Sarina Wiegman hefur verið að gera frábæra hluti með enska landsliðið Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið mun hafna öllum tilboðum sem kunna að berast í Sarinu Wiegman, lansliðsþjálfara kvennalandsliðsins, en orðrómur er um að bandaríska knattspyrnusambandið vilji fá hana til liðs við sig. Vlatko Andonovski hefur sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari bandaríska kvennalandsliðsins lausu eftir sögulega slakan árangur liðsins á yfirstandandi heimsmeistaramóti og er því sambandið við í þjálfaraleit. Á sama tíma hefur Wiegman verið að gera frábæra hluti með enska landsliðið undanfarin ár, gert liðið að Evrópumeisturum og nú er liðið einu skrefi frá sjálfum heimsmeistaratitlinum. Fyrir stjórnartíð sína með enska landsliðið hafði Wiegman gert landslið Hollands að Evrópumeisturum. Enska landsliðið varð Evrópumeistari á heimavelli árið 2022 Vísir/Getty Þrátt fyrir að stutt sé síðan að fréttir af afsögn Andonovski bárust er Wiegman strax orðuð við landsliðsþjálfarastarfið hjá Bandaríkjunum en framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir af og frá að hún skipti yfir. „Þessir orðrómar hafa að sjálfsögðu ekki farið fram hjá okkur,“ sagði Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins í samtali við The Guardian. „Frá okkar hlið standa málin þannig að Wiegman er með samning við okkur til ársins 2025. Hún er að gera frábæra hluti með liðið og við erum miklir stuðningsmenn hennar. Hún er þjálfari sem við viljum hafa hjá okkur til lengri tíma litið.“ Sama hvað það kostar? „Já þetta snýst ekki um peninga. Við erum mjög, mjög ánægð með hennar störf og teljum að hún sé ánægð hjá okkur. Ég hugsa að það sé svar mitt við þessu.“ Viðræður um nýjan samning enska knattspyrnusambandsins við Wiegman muni eiga sér stað að heimsmeistaramótinu loknu. Titlaóð WiegmanVísir/Getty HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Sjá meira
Vlatko Andonovski hefur sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari bandaríska kvennalandsliðsins lausu eftir sögulega slakan árangur liðsins á yfirstandandi heimsmeistaramóti og er því sambandið við í þjálfaraleit. Á sama tíma hefur Wiegman verið að gera frábæra hluti með enska landsliðið undanfarin ár, gert liðið að Evrópumeisturum og nú er liðið einu skrefi frá sjálfum heimsmeistaratitlinum. Fyrir stjórnartíð sína með enska landsliðið hafði Wiegman gert landslið Hollands að Evrópumeisturum. Enska landsliðið varð Evrópumeistari á heimavelli árið 2022 Vísir/Getty Þrátt fyrir að stutt sé síðan að fréttir af afsögn Andonovski bárust er Wiegman strax orðuð við landsliðsþjálfarastarfið hjá Bandaríkjunum en framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir af og frá að hún skipti yfir. „Þessir orðrómar hafa að sjálfsögðu ekki farið fram hjá okkur,“ sagði Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins í samtali við The Guardian. „Frá okkar hlið standa málin þannig að Wiegman er með samning við okkur til ársins 2025. Hún er að gera frábæra hluti með liðið og við erum miklir stuðningsmenn hennar. Hún er þjálfari sem við viljum hafa hjá okkur til lengri tíma litið.“ Sama hvað það kostar? „Já þetta snýst ekki um peninga. Við erum mjög, mjög ánægð með hennar störf og teljum að hún sé ánægð hjá okkur. Ég hugsa að það sé svar mitt við þessu.“ Viðræður um nýjan samning enska knattspyrnusambandsins við Wiegman muni eiga sér stað að heimsmeistaramótinu loknu. Titlaóð WiegmanVísir/Getty
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Sjá meira