Steinþór: Ætli þeir séu ekki bara svona betri en við Árni Jóhannsson skrifar 17. ágúst 2023 20:24 Steinþór Már átti frábæran leik þrátt fyrir lokaúrsltin í marki KA. Vísir / Anton Markvörðu KA, Steinþór Már Auðunsson, stóð í ströngu nánast allan seinni leikinn Club Brugge í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur í leiknum urðu 1-5 fyrir Belgana og 10-2 því samanlagt. Steinþór átti samt sem áður stórleik en gestirnir áttur 17 skot á markið. Steinþór vissi það alveg að þetta yrði brekka frá fyrstu mínútu en hvernig leit leikurinn út frá hans sjónarhóli. „Þetta leit bara ágætlega út þó þeir hafi verið töluvert betri en við. Við náðum samt sem áður að spila nokkrum sinnum framhjá pressunni þeirra og gerðum nokkrum sinnum helvíti vel. Þó þeir hafi verið góðir og ætli þeir séu ekki bara þetta betri en við.“ Steinþór varði oft á tíðum mjög vel og eins og áður hefur komið fram þá áttu Brugge menn 17 skot á markið og voru mörg þeirra úr dauðafærum. „Það er bara gaman að spila fótboltaleik aftur eftir að hafa verið á bekknum í einhverja tvo mánuði. Þetta var helvíti gaman þó að við höfum tapað stórt í dag.“ Að lokum var Steinþór spurður út í reynsluna sem hann tekur út úr þessu Evrópuævintýri KA manna. „Þetta hefur nú verið ansi strembið og erfitt. Ég veit ekki hvað ég hef lært af þessu. Mikið af ferðalögum og hótelum og svona en þetta er bara reynsla í bankann.“ KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Steinþór vissi það alveg að þetta yrði brekka frá fyrstu mínútu en hvernig leit leikurinn út frá hans sjónarhóli. „Þetta leit bara ágætlega út þó þeir hafi verið töluvert betri en við. Við náðum samt sem áður að spila nokkrum sinnum framhjá pressunni þeirra og gerðum nokkrum sinnum helvíti vel. Þó þeir hafi verið góðir og ætli þeir séu ekki bara þetta betri en við.“ Steinþór varði oft á tíðum mjög vel og eins og áður hefur komið fram þá áttu Brugge menn 17 skot á markið og voru mörg þeirra úr dauðafærum. „Það er bara gaman að spila fótboltaleik aftur eftir að hafa verið á bekknum í einhverja tvo mánuði. Þetta var helvíti gaman þó að við höfum tapað stórt í dag.“ Að lokum var Steinþór spurður út í reynsluna sem hann tekur út úr þessu Evrópuævintýri KA manna. „Þetta hefur nú verið ansi strembið og erfitt. Ég veit ekki hvað ég hef lært af þessu. Mikið af ferðalögum og hótelum og svona en þetta er bara reynsla í bankann.“
KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57