Steinþór: Ætli þeir séu ekki bara svona betri en við Árni Jóhannsson skrifar 17. ágúst 2023 20:24 Steinþór Már átti frábæran leik þrátt fyrir lokaúrsltin í marki KA. Vísir / Anton Markvörðu KA, Steinþór Már Auðunsson, stóð í ströngu nánast allan seinni leikinn Club Brugge í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur í leiknum urðu 1-5 fyrir Belgana og 10-2 því samanlagt. Steinþór átti samt sem áður stórleik en gestirnir áttur 17 skot á markið. Steinþór vissi það alveg að þetta yrði brekka frá fyrstu mínútu en hvernig leit leikurinn út frá hans sjónarhóli. „Þetta leit bara ágætlega út þó þeir hafi verið töluvert betri en við. Við náðum samt sem áður að spila nokkrum sinnum framhjá pressunni þeirra og gerðum nokkrum sinnum helvíti vel. Þó þeir hafi verið góðir og ætli þeir séu ekki bara þetta betri en við.“ Steinþór varði oft á tíðum mjög vel og eins og áður hefur komið fram þá áttu Brugge menn 17 skot á markið og voru mörg þeirra úr dauðafærum. „Það er bara gaman að spila fótboltaleik aftur eftir að hafa verið á bekknum í einhverja tvo mánuði. Þetta var helvíti gaman þó að við höfum tapað stórt í dag.“ Að lokum var Steinþór spurður út í reynsluna sem hann tekur út úr þessu Evrópuævintýri KA manna. „Þetta hefur nú verið ansi strembið og erfitt. Ég veit ekki hvað ég hef lært af þessu. Mikið af ferðalögum og hótelum og svona en þetta er bara reynsla í bankann.“ KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Steinþór vissi það alveg að þetta yrði brekka frá fyrstu mínútu en hvernig leit leikurinn út frá hans sjónarhóli. „Þetta leit bara ágætlega út þó þeir hafi verið töluvert betri en við. Við náðum samt sem áður að spila nokkrum sinnum framhjá pressunni þeirra og gerðum nokkrum sinnum helvíti vel. Þó þeir hafi verið góðir og ætli þeir séu ekki bara þetta betri en við.“ Steinþór varði oft á tíðum mjög vel og eins og áður hefur komið fram þá áttu Brugge menn 17 skot á markið og voru mörg þeirra úr dauðafærum. „Það er bara gaman að spila fótboltaleik aftur eftir að hafa verið á bekknum í einhverja tvo mánuði. Þetta var helvíti gaman þó að við höfum tapað stórt í dag.“ Að lokum var Steinþór spurður út í reynsluna sem hann tekur út úr þessu Evrópuævintýri KA manna. „Þetta hefur nú verið ansi strembið og erfitt. Ég veit ekki hvað ég hef lært af þessu. Mikið af ferðalögum og hótelum og svona en þetta er bara reynsla í bankann.“
KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti