Steinþór: Ætli þeir séu ekki bara svona betri en við Árni Jóhannsson skrifar 17. ágúst 2023 20:24 Steinþór Már átti frábæran leik þrátt fyrir lokaúrsltin í marki KA. Vísir / Anton Markvörðu KA, Steinþór Már Auðunsson, stóð í ströngu nánast allan seinni leikinn Club Brugge í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur í leiknum urðu 1-5 fyrir Belgana og 10-2 því samanlagt. Steinþór átti samt sem áður stórleik en gestirnir áttur 17 skot á markið. Steinþór vissi það alveg að þetta yrði brekka frá fyrstu mínútu en hvernig leit leikurinn út frá hans sjónarhóli. „Þetta leit bara ágætlega út þó þeir hafi verið töluvert betri en við. Við náðum samt sem áður að spila nokkrum sinnum framhjá pressunni þeirra og gerðum nokkrum sinnum helvíti vel. Þó þeir hafi verið góðir og ætli þeir séu ekki bara þetta betri en við.“ Steinþór varði oft á tíðum mjög vel og eins og áður hefur komið fram þá áttu Brugge menn 17 skot á markið og voru mörg þeirra úr dauðafærum. „Það er bara gaman að spila fótboltaleik aftur eftir að hafa verið á bekknum í einhverja tvo mánuði. Þetta var helvíti gaman þó að við höfum tapað stórt í dag.“ Að lokum var Steinþór spurður út í reynsluna sem hann tekur út úr þessu Evrópuævintýri KA manna. „Þetta hefur nú verið ansi strembið og erfitt. Ég veit ekki hvað ég hef lært af þessu. Mikið af ferðalögum og hótelum og svona en þetta er bara reynsla í bankann.“ KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57 Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Sjá meira
Steinþór vissi það alveg að þetta yrði brekka frá fyrstu mínútu en hvernig leit leikurinn út frá hans sjónarhóli. „Þetta leit bara ágætlega út þó þeir hafi verið töluvert betri en við. Við náðum samt sem áður að spila nokkrum sinnum framhjá pressunni þeirra og gerðum nokkrum sinnum helvíti vel. Þó þeir hafi verið góðir og ætli þeir séu ekki bara þetta betri en við.“ Steinþór varði oft á tíðum mjög vel og eins og áður hefur komið fram þá áttu Brugge menn 17 skot á markið og voru mörg þeirra úr dauðafærum. „Það er bara gaman að spila fótboltaleik aftur eftir að hafa verið á bekknum í einhverja tvo mánuði. Þetta var helvíti gaman þó að við höfum tapað stórt í dag.“ Að lokum var Steinþór spurður út í reynsluna sem hann tekur út úr þessu Evrópuævintýri KA manna. „Þetta hefur nú verið ansi strembið og erfitt. Ég veit ekki hvað ég hef lært af þessu. Mikið af ferðalögum og hótelum og svona en þetta er bara reynsla í bankann.“
KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57 Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Sjá meira
Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57