Ensku ljónynjurnar fá styttu af sér fyrir utan Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 16:00 Ensku landsliðskonurnar fagna sigri á Evrópumótinu í fyrra eftir að hafa unnið Þýskaland í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Getty/Thor Wegner Enska kvennalandsliðið á enn eftir að spila úrslitaleikinn á HM í fótbolta en það er þegar ljóst að þær verða gerðar ódauðlegar fyrir utan Wembley-leikvanginn í nánustu framtíð. Englendingar eru mjög stoltir af knattspyrnukonum sínum sem hafa verið á einni samfelldri sigurför eftir að Sarina Wiegman tók við liðinu. Þær hafa gert það sem enska þjóðin hefur beðið svo lengi að karlalandsliðið geri. Karlarnir hafa alltaf klikkað en konurnar kunna þetta. Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að styttugerð af stelpunum er í bígerð og hefur verið síðan að enska liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í fyrra. Enska landsliðið hefur síðan unnið meistarakeppni Evrópu og Suður-Ameríku, Finalissima, og getur unnið þriðja stóra titilinn á rúmu einu ári þegar þær spila úrslitaleik HM á sunnudaginn. England mætir Spáni í úrslitaleiknum en spænska liðið hefur einnig verið á miklu skriði undanfarin ár. Enska sambandið segir að það eigi enn eftir að hanna styttuna en að eftirminnilegar myndir frá EM komi vissulega til greina. Sambandið er líka opið fyrir öllum tillögum. Styttan verður við leikvanginn en ensku stelpurnar unnu einmitt Evrópumeistaratitilinn á Wembley. Ensku landsliðskonurnar urðu fyrsta enska liðið í 56 ár til að vinna stórmót í fyrra og í ár eru þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að komast í úrslitaleik HM. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Englendingar eru mjög stoltir af knattspyrnukonum sínum sem hafa verið á einni samfelldri sigurför eftir að Sarina Wiegman tók við liðinu. Þær hafa gert það sem enska þjóðin hefur beðið svo lengi að karlalandsliðið geri. Karlarnir hafa alltaf klikkað en konurnar kunna þetta. Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að styttugerð af stelpunum er í bígerð og hefur verið síðan að enska liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í fyrra. Enska landsliðið hefur síðan unnið meistarakeppni Evrópu og Suður-Ameríku, Finalissima, og getur unnið þriðja stóra titilinn á rúmu einu ári þegar þær spila úrslitaleik HM á sunnudaginn. England mætir Spáni í úrslitaleiknum en spænska liðið hefur einnig verið á miklu skriði undanfarin ár. Enska sambandið segir að það eigi enn eftir að hanna styttuna en að eftirminnilegar myndir frá EM komi vissulega til greina. Sambandið er líka opið fyrir öllum tillögum. Styttan verður við leikvanginn en ensku stelpurnar unnu einmitt Evrópumeistaratitilinn á Wembley. Ensku landsliðskonurnar urðu fyrsta enska liðið í 56 ár til að vinna stórmót í fyrra og í ár eru þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að komast í úrslitaleik HM. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira