Spánardrottning mætir á úrslitaleikinn en breska konungsfjölskyldan situr heima Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 11:31 Letizia Spánardrottning lætur sig ekki vanta á úrslitaleikinn á sunnudaginn en Vilhjálmur Bretaprins ætlar að horfa heima. Vísir/Getty Letizia Spánardrottning ætlar ekki að missa af fyrsta úrslitaleik spænska kvennalandsliðsins á HM frá upphafi þegar liðið mætir Englendingum í Ástralíu á sunnudaginn. Spænska knattspyrnusambandið greindi frá því að Letizia Spánardrottning og 16 ára dóttir hennar, Sofía, munu ferðast tæplega sextán þúsund kílómetra frá Spáni til Ástralíu til að vera viðstaddar á leiknum. Filippus Spánarkonungur er hins vegar upptekinn við opinber störf og kemst því ekki með á leikinn. Hins vegar mun enginn úr bresku konungsfjölskyldunni ferðast þessa löngu vegalengd til að fylgjast með ensku stelpunum í sínum fyrsta úrslitaleik á HM frá upphafi. Spain's Queen Letizia to attend World Cup final in Sydney, Prince William watches from the UK due to climate concerns. England's first women's event final, no British royals at stadium. pic.twitter.com/0lx471GzJe— The Current (@thecurrentke) August 17, 2023 Vilhjálmur Bretaprins, sem einnig er forseti enska knattspyrnusambandsins, segist ætla að styðja stelpurnar í gegnum sjónvarpið í Kensington-höll. Talið er að prinsinn hafi tekið þá ákvörðun til að komast hjá því að fljúga þessa löngu vegalengd fyrir stutt stopp í Ástralíu, enda hafi hann gert það að forgangsatriði sínu að berjast gegn loftslagsvánni og því hafi hann áhyggjur af áhrifunum sem slík ferð myndi hafa. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið greindi frá því að Letizia Spánardrottning og 16 ára dóttir hennar, Sofía, munu ferðast tæplega sextán þúsund kílómetra frá Spáni til Ástralíu til að vera viðstaddar á leiknum. Filippus Spánarkonungur er hins vegar upptekinn við opinber störf og kemst því ekki með á leikinn. Hins vegar mun enginn úr bresku konungsfjölskyldunni ferðast þessa löngu vegalengd til að fylgjast með ensku stelpunum í sínum fyrsta úrslitaleik á HM frá upphafi. Spain's Queen Letizia to attend World Cup final in Sydney, Prince William watches from the UK due to climate concerns. England's first women's event final, no British royals at stadium. pic.twitter.com/0lx471GzJe— The Current (@thecurrentke) August 17, 2023 Vilhjálmur Bretaprins, sem einnig er forseti enska knattspyrnusambandsins, segist ætla að styðja stelpurnar í gegnum sjónvarpið í Kensington-höll. Talið er að prinsinn hafi tekið þá ákvörðun til að komast hjá því að fljúga þessa löngu vegalengd fyrir stutt stopp í Ástralíu, enda hafi hann gert það að forgangsatriði sínu að berjast gegn loftslagsvánni og því hafi hann áhyggjur af áhrifunum sem slík ferð myndi hafa.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira