Spánardrottning mætir á úrslitaleikinn en breska konungsfjölskyldan situr heima Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 11:31 Letizia Spánardrottning lætur sig ekki vanta á úrslitaleikinn á sunnudaginn en Vilhjálmur Bretaprins ætlar að horfa heima. Vísir/Getty Letizia Spánardrottning ætlar ekki að missa af fyrsta úrslitaleik spænska kvennalandsliðsins á HM frá upphafi þegar liðið mætir Englendingum í Ástralíu á sunnudaginn. Spænska knattspyrnusambandið greindi frá því að Letizia Spánardrottning og 16 ára dóttir hennar, Sofía, munu ferðast tæplega sextán þúsund kílómetra frá Spáni til Ástralíu til að vera viðstaddar á leiknum. Filippus Spánarkonungur er hins vegar upptekinn við opinber störf og kemst því ekki með á leikinn. Hins vegar mun enginn úr bresku konungsfjölskyldunni ferðast þessa löngu vegalengd til að fylgjast með ensku stelpunum í sínum fyrsta úrslitaleik á HM frá upphafi. Spain's Queen Letizia to attend World Cup final in Sydney, Prince William watches from the UK due to climate concerns. England's first women's event final, no British royals at stadium. pic.twitter.com/0lx471GzJe— The Current (@thecurrentke) August 17, 2023 Vilhjálmur Bretaprins, sem einnig er forseti enska knattspyrnusambandsins, segist ætla að styðja stelpurnar í gegnum sjónvarpið í Kensington-höll. Talið er að prinsinn hafi tekið þá ákvörðun til að komast hjá því að fljúga þessa löngu vegalengd fyrir stutt stopp í Ástralíu, enda hafi hann gert það að forgangsatriði sínu að berjast gegn loftslagsvánni og því hafi hann áhyggjur af áhrifunum sem slík ferð myndi hafa. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið greindi frá því að Letizia Spánardrottning og 16 ára dóttir hennar, Sofía, munu ferðast tæplega sextán þúsund kílómetra frá Spáni til Ástralíu til að vera viðstaddar á leiknum. Filippus Spánarkonungur er hins vegar upptekinn við opinber störf og kemst því ekki með á leikinn. Hins vegar mun enginn úr bresku konungsfjölskyldunni ferðast þessa löngu vegalengd til að fylgjast með ensku stelpunum í sínum fyrsta úrslitaleik á HM frá upphafi. Spain's Queen Letizia to attend World Cup final in Sydney, Prince William watches from the UK due to climate concerns. England's first women's event final, no British royals at stadium. pic.twitter.com/0lx471GzJe— The Current (@thecurrentke) August 17, 2023 Vilhjálmur Bretaprins, sem einnig er forseti enska knattspyrnusambandsins, segist ætla að styðja stelpurnar í gegnum sjónvarpið í Kensington-höll. Talið er að prinsinn hafi tekið þá ákvörðun til að komast hjá því að fljúga þessa löngu vegalengd fyrir stutt stopp í Ástralíu, enda hafi hann gert það að forgangsatriði sínu að berjast gegn loftslagsvánni og því hafi hann áhyggjur af áhrifunum sem slík ferð myndi hafa.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira