Fagna því að 150 hvalir eru enn á lífi Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 18. ágúst 2023 21:36 Valgerður Árnadóttir og Hera Hilmarsdóttir, talskonur Hvalavina. Svokallað hvalagala er haldin á Hvalasafninu á Granda í kvöld. Þar er því fagnað að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem hefðu verið drepnir ef ekki væri fyrir hvalveiðibann. Rætt var við skipuleggjendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða sannkallaða hvalahátíð. Hvölunum er fagnað með tónlist, dansi, myndlistarsýningum og bíómyndum og fallegum hvalalíkönum í raunstærð. „Við erum að fagna því að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem annars hefðu verið drepnir, vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur um að stöðva hvalveiðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, skipuleggjandi og talskona Hvalavina. Bjartsýn á að við endum hvalveiðar Meðal listamanna sem koma fram í kvöld eru GDRN, Högni, Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Gugusar og FM Belfast. Hera Hilmarsdóttir, leikkona og talskona Hvalavina, segist ekki bjartsýn á að hvalveiðibannið sem í gildi er til 1. september verði framlengt, heldur gott betur. „Ég er mjög bjartsýn á að við endum hvalveiðar núna. Ég held það sé kominn tími til að við gerum það, hoppum inn í nútímann. Meirihluti þjóðarinnar stendur ekki með hvalveiðum. Ég hvet alla Íslendinga til að kynna sér hvað hvalir gera fyrir okkur og plánetuna og hvað við missum ef við höldum áfram að drepa þá.“ Ertu með einhver skilaboð til stjórnmálamanna og þá kannski sérstaklega til matvælaráðherra sem nú ætlar að taka þessa ákvörðun? „Elsku Svandís! Vertu hugrökk áfram og vinsamlegast hættum hvalveiðum, núna.“ Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira
Rætt var við skipuleggjendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða sannkallaða hvalahátíð. Hvölunum er fagnað með tónlist, dansi, myndlistarsýningum og bíómyndum og fallegum hvalalíkönum í raunstærð. „Við erum að fagna því að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem annars hefðu verið drepnir, vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur um að stöðva hvalveiðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, skipuleggjandi og talskona Hvalavina. Bjartsýn á að við endum hvalveiðar Meðal listamanna sem koma fram í kvöld eru GDRN, Högni, Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Gugusar og FM Belfast. Hera Hilmarsdóttir, leikkona og talskona Hvalavina, segist ekki bjartsýn á að hvalveiðibannið sem í gildi er til 1. september verði framlengt, heldur gott betur. „Ég er mjög bjartsýn á að við endum hvalveiðar núna. Ég held það sé kominn tími til að við gerum það, hoppum inn í nútímann. Meirihluti þjóðarinnar stendur ekki með hvalveiðum. Ég hvet alla Íslendinga til að kynna sér hvað hvalir gera fyrir okkur og plánetuna og hvað við missum ef við höldum áfram að drepa þá.“ Ertu með einhver skilaboð til stjórnmálamanna og þá kannski sérstaklega til matvælaráðherra sem nú ætlar að taka þessa ákvörðun? „Elsku Svandís! Vertu hugrökk áfram og vinsamlegast hættum hvalveiðum, núna.“
Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira