„Við eigum þetta skilið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2023 13:26 Aitana Bonmati var valin besti leikmaður mótsins á HM. Noemi Llamas/Eurasia Sport Images/Getty Images Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins. „Ég er í skýjunum. Ég á ekki til nein orð til að lýsa þessu augnabliki,“ sagði Bonmati að leik loknum. „Þetta er ótrúlegt. Ég er svo stolt af því við spiluðum frábært mót. Við þurftum að þjást, en við nutum þess einnig og við eigum þetta skilið.“ Spænska liðið hefur þurft að ganga í gegnum erfiða tíma undanfarið eftir að margir af leikmönnum liðsins gerðu hálfgerða uppreisn gegn þjálfaranum Jorge Vilda og vildu láta reka hann. Bonmati segir þó að það hafi ekki haft áhrif á liðið og að nú séu þær að uppskera eftir áralanga vinnu. „Við vissum öll hvert markmiðið var í upphafi undirbúningsins fyrir mótið. Þetta eru allt einstaklingar með keppnisskap og við erum öll með gott hugarfar. Við erum búin að vera að vinna að þessu augnabliki í mörg ár og nú erum við komin með hann, komin með bikarinn,“ sagði Bonmati að lokum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
„Ég er í skýjunum. Ég á ekki til nein orð til að lýsa þessu augnabliki,“ sagði Bonmati að leik loknum. „Þetta er ótrúlegt. Ég er svo stolt af því við spiluðum frábært mót. Við þurftum að þjást, en við nutum þess einnig og við eigum þetta skilið.“ Spænska liðið hefur þurft að ganga í gegnum erfiða tíma undanfarið eftir að margir af leikmönnum liðsins gerðu hálfgerða uppreisn gegn þjálfaranum Jorge Vilda og vildu láta reka hann. Bonmati segir þó að það hafi ekki haft áhrif á liðið og að nú séu þær að uppskera eftir áralanga vinnu. „Við vissum öll hvert markmiðið var í upphafi undirbúningsins fyrir mótið. Þetta eru allt einstaklingar með keppnisskap og við erum öll með gott hugarfar. Við erum búin að vera að vinna að þessu augnabliki í mörg ár og nú erum við komin með hann, komin með bikarinn,“ sagði Bonmati að lokum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira