Stöð 2 Sport 2
Klukkan 18.50 hefst útsending frá Belgíu þar sem Antwerp mætir AEK Aþenu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Um er að ræða fyrri leik liðanna en sigurvegari einvígisins fer í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Vodafone Sport
Klukkan 18.50 hefst útsending frá Póllandi þar sem Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn mæta Raków Częstochowa í forkeppni Meistaradeildarinnar. Um er að ræða fyrri leik liðanna en sigurvegari einvígisins fer í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.