Greip um klofið á sér í leikslok og kyssti fleiri leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2023 09:31 Luis Rubiales faðmar Aitanu Bonmati sem var kosin besti leikmaður keppninnar. Konurnar við hlið hans eru ekki alltof hrifnar af því að horfa upp á allt þetta káf. Getty/Catherine Ivill Forseti spænska knattspyrnusambandsins hneykslaði marga með framkomu sinni á úrslitaleik HM kvenna og nú hefur komið í ljós að hann gerð mun meira en bara að smella rembingskossi á einn leikmenn spænska liðsins á verðlaunapallinum. Luis Rubiales er forsetinn umdeildi og eftir að hafa gert lítið úr gagnrýninni á kossinn sinn þá baðst hann seinna afsökunar í mýflugumynd. Hann bað þá afsökunar sem hann hafði sært með framkomu sinni. Leikmaðurinn, Jennifer Hermoso, var hins vegar greinilega pressuð í að senda frá sér tilkynningu í gegnum sambandið þar sem hún gerði lítið úr atvikinu. Það eru aftur á móti fleiri atvik þetta kvöld þar sem umræddur Rubiales fór vel yfir strikið. NO es solo el beso sin permiso a Jenni Hermoso. Esta es la imagen de Luis Rubiales, presidente de la RFEF, tocándose sus genitales en el palco junto a la Reina, la Infanta y el presidente de la FIFA, Esta imagen es dantesta para la Marca España. pic.twitter.com/G75xScsKR1— Perendinador (@Perendinador) August 21, 2023 Luis Rubiales var nefnilega í mikilli sigurvímu þetta kvöld eins og allir Spánverjar en það hlýtur að hafa verið eitthvað gott líka í boði í heiðursstúkunni á leiknum. Maðurinn leit út fyrir að fengið sér aðeins of mikið af söngvatni. Myndir náðust nefnilegi af Luis Rubiales fagna í leikslok með því að grípa um klof sitt og fagna sigri í heiðursstúkunni rétt hjá spænsku drottningunni sem mætti á leikinn. Einnig sást forsetinn kyssandi leikmenn niðri á velli eins og Olgu Carmona sem tryggði spænska liðinu heimsmeistaratitilinn. Það fylgir líka sögunni að þessi forseti stóð ekki með spænsku stelpunum þegar þær voru mjög ósáttar með framkomu þjálfara liðsins. Þeir félagar sáust líka fagna vel saman í leikslok sem var líka áberandi því ekki voru spænsku leikmennirnir mikið að fagna með þjálfara sínum. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Forsetinn tjáir sig um kossinn: „Hálfvitar alls staðar“ Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur tjáð sig um rembingskossinn sem hann rak Jennifer Hermoso eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna. 21. ágúst 2023 16:00 Heimsmeistarinn Hermoso ekki sátt með rembingskoss forseta spænska sambandsins Jennifer Hermoso spilaði stóran þátt í því að Spánn varð í fyrsta skipti heimsmeistari kvenna í knattspyrnu á sunnudag þegar liðið lagði England 1-0 í úrslitum. Ásamt því að fá gullverðlaun sín frá forseta spænska knattspyrnusambandsins fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 20. ágúst 2023 23:31 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Luis Rubiales er forsetinn umdeildi og eftir að hafa gert lítið úr gagnrýninni á kossinn sinn þá baðst hann seinna afsökunar í mýflugumynd. Hann bað þá afsökunar sem hann hafði sært með framkomu sinni. Leikmaðurinn, Jennifer Hermoso, var hins vegar greinilega pressuð í að senda frá sér tilkynningu í gegnum sambandið þar sem hún gerði lítið úr atvikinu. Það eru aftur á móti fleiri atvik þetta kvöld þar sem umræddur Rubiales fór vel yfir strikið. NO es solo el beso sin permiso a Jenni Hermoso. Esta es la imagen de Luis Rubiales, presidente de la RFEF, tocándose sus genitales en el palco junto a la Reina, la Infanta y el presidente de la FIFA, Esta imagen es dantesta para la Marca España. pic.twitter.com/G75xScsKR1— Perendinador (@Perendinador) August 21, 2023 Luis Rubiales var nefnilega í mikilli sigurvímu þetta kvöld eins og allir Spánverjar en það hlýtur að hafa verið eitthvað gott líka í boði í heiðursstúkunni á leiknum. Maðurinn leit út fyrir að fengið sér aðeins of mikið af söngvatni. Myndir náðust nefnilegi af Luis Rubiales fagna í leikslok með því að grípa um klof sitt og fagna sigri í heiðursstúkunni rétt hjá spænsku drottningunni sem mætti á leikinn. Einnig sást forsetinn kyssandi leikmenn niðri á velli eins og Olgu Carmona sem tryggði spænska liðinu heimsmeistaratitilinn. Það fylgir líka sögunni að þessi forseti stóð ekki með spænsku stelpunum þegar þær voru mjög ósáttar með framkomu þjálfara liðsins. Þeir félagar sáust líka fagna vel saman í leikslok sem var líka áberandi því ekki voru spænsku leikmennirnir mikið að fagna með þjálfara sínum. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Forsetinn tjáir sig um kossinn: „Hálfvitar alls staðar“ Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur tjáð sig um rembingskossinn sem hann rak Jennifer Hermoso eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna. 21. ágúst 2023 16:00 Heimsmeistarinn Hermoso ekki sátt með rembingskoss forseta spænska sambandsins Jennifer Hermoso spilaði stóran þátt í því að Spánn varð í fyrsta skipti heimsmeistari kvenna í knattspyrnu á sunnudag þegar liðið lagði England 1-0 í úrslitum. Ásamt því að fá gullverðlaun sín frá forseta spænska knattspyrnusambandsins fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 20. ágúst 2023 23:31 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Forsetinn tjáir sig um kossinn: „Hálfvitar alls staðar“ Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur tjáð sig um rembingskossinn sem hann rak Jennifer Hermoso eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna. 21. ágúst 2023 16:00
Heimsmeistarinn Hermoso ekki sátt með rembingskoss forseta spænska sambandsins Jennifer Hermoso spilaði stóran þátt í því að Spánn varð í fyrsta skipti heimsmeistari kvenna í knattspyrnu á sunnudag þegar liðið lagði England 1-0 í úrslitum. Ásamt því að fá gullverðlaun sín frá forseta spænska knattspyrnusambandsins fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 20. ágúst 2023 23:31