Þetta eru mörkin sem koma til greina sem flottasta mark HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 13:00 Lauren James fagnar mögnuðu marki sínu á móti Kína. Getty/Andy Cheung Það er af nægu að taka þegar kemur af flottum tilþrifum og flottum mörkum frá nýloknu og vel heppnuðu heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Tíu mörk af mörkum mótsins hafa nú verið tilnefnd sem fallegasta mark HM kvenna í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Það er auðvitað líklegast að stórbrotið mark Sam Kerr fyrir Ástralíu á móti Englandi eða viðstöðulaus spyrna Lauren James fyrir enska landsliðið á móti Kína séu tvö af þeim sigurstranglegri en þau fá mikla samkeppni. Magnað samspil í aðdraganda marka voru líka mjög eftirminnileg. Þar koma mörk Spánverjans Aitana Bonmati og hinnar brasilísku Bia Zaneratto mjög sterk inn. Einstaklingstilþrif eins og hjá Japananum Minu Tanaka og hinni Kólumbísku Linda Caicedo skiluðu líka mjög flottum mörkum. Það var líka nóg af flottum langskotum eins og hjá hinni argentínsku Sophia Braun og hinni belgísku Esmee Brugts en það má heldur ekki gleyma aukaspyrnumarki Marta Cox frá Panama eða marki Írans Katie McCabe beint úr hornspyrnu. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin en það er hægt að kjósa hér. Ladies & Gentlemen, the voting for Hyundai Goal Of The Tournament has officially begun! The heroines of this #FIFAWWC have delivered some incredible goals!Rewatch them and vote for your favourite on FIFA+. #HyundaiGOTT2023— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) August 22, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Tíu mörk af mörkum mótsins hafa nú verið tilnefnd sem fallegasta mark HM kvenna í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Það er auðvitað líklegast að stórbrotið mark Sam Kerr fyrir Ástralíu á móti Englandi eða viðstöðulaus spyrna Lauren James fyrir enska landsliðið á móti Kína séu tvö af þeim sigurstranglegri en þau fá mikla samkeppni. Magnað samspil í aðdraganda marka voru líka mjög eftirminnileg. Þar koma mörk Spánverjans Aitana Bonmati og hinnar brasilísku Bia Zaneratto mjög sterk inn. Einstaklingstilþrif eins og hjá Japananum Minu Tanaka og hinni Kólumbísku Linda Caicedo skiluðu líka mjög flottum mörkum. Það var líka nóg af flottum langskotum eins og hjá hinni argentínsku Sophia Braun og hinni belgísku Esmee Brugts en það má heldur ekki gleyma aukaspyrnumarki Marta Cox frá Panama eða marki Írans Katie McCabe beint úr hornspyrnu. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin en það er hægt að kjósa hér. Ladies & Gentlemen, the voting for Hyundai Goal Of The Tournament has officially begun! The heroines of this #FIFAWWC have delivered some incredible goals!Rewatch them and vote for your favourite on FIFA+. #HyundaiGOTT2023— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) August 22, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira