Hákon byrjaði í sigri Lille | Allt galopið hjá Klaksvík Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 20:40 Hákon Arnar Haraldsson í leik með Lille Vísir/Getty Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem vann 2-1 heimasigur á HNK Rijeka í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hákon Arnar gekk til liðs við Lille í sumar frá FC Kaupmannahöfn og byrjaði vel með liðinu í æfingaleikjum. Liðið mætti í kvöld HNK Rijeka frá Króatíu í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Marco Pasalic kom gestunum yfir á 24. mínútu en Edon Zhegrova jafnaði fyrir Lille skömmu fyrir hálfleik. Á 89. mínútu skoraði svo Leny Yoro sigurmark Lille með skalla en Hákon Arnar hafði þá verið tekinn af velli tuttugu mínútum fyrr. Lokatölur 2-1 og Lille því með nauma forystu fyrir síðari leikinn í Króatíu. Færeysku meistararnir í Klaksvik hafa komið gríðarlega á óvart í Evrópukeppni hingað til en liðið er nú þegar búið að tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Í kvöld lék liðið gegn Sheriff Tiraspol á heimavelli sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 52' GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOAL!! PATRICK! PATRICK! PATRICK! PATRICK! 1-0 TO KLAKSVÍK!!— KÍ (@KI_Klaksvik) August 24, 2023 Patrick Da Silva kom Klaksvík yfir í upphafi síðari hálfleiks en Jerome Mbekeli jafnaði fyrir gestina á 73. mínútu og þar við sat. Einvígið galopið fyrir síðari leikinn eftir viku. Kristian Nökkvi Hlynsson var á varamannabekk Ajax sem svo gott sem tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með 4-1 útisigri á Ludogorets. Mohammed Kudus skoraði þrennu í það sem gæti verið hans síðasti leikur fyrir Ajax en hann er nálægt því að semja við West Ham á Englandi. Þá var Sverrir Ingi Ingason frá vegna meiðsla þegar Midtjylland gerði 3-3 jafntefli gegn Legia frá Varsjá í Danmörku í kvöld. Sverrir Ingi gekk nýlega til liðs við Midtjylland en hefur lítið getað spilað vegna meiðsla. Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Hákon Arnar gekk til liðs við Lille í sumar frá FC Kaupmannahöfn og byrjaði vel með liðinu í æfingaleikjum. Liðið mætti í kvöld HNK Rijeka frá Króatíu í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Marco Pasalic kom gestunum yfir á 24. mínútu en Edon Zhegrova jafnaði fyrir Lille skömmu fyrir hálfleik. Á 89. mínútu skoraði svo Leny Yoro sigurmark Lille með skalla en Hákon Arnar hafði þá verið tekinn af velli tuttugu mínútum fyrr. Lokatölur 2-1 og Lille því með nauma forystu fyrir síðari leikinn í Króatíu. Færeysku meistararnir í Klaksvik hafa komið gríðarlega á óvart í Evrópukeppni hingað til en liðið er nú þegar búið að tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Í kvöld lék liðið gegn Sheriff Tiraspol á heimavelli sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 52' GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOAL!! PATRICK! PATRICK! PATRICK! PATRICK! 1-0 TO KLAKSVÍK!!— KÍ (@KI_Klaksvik) August 24, 2023 Patrick Da Silva kom Klaksvík yfir í upphafi síðari hálfleiks en Jerome Mbekeli jafnaði fyrir gestina á 73. mínútu og þar við sat. Einvígið galopið fyrir síðari leikinn eftir viku. Kristian Nökkvi Hlynsson var á varamannabekk Ajax sem svo gott sem tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með 4-1 útisigri á Ludogorets. Mohammed Kudus skoraði þrennu í það sem gæti verið hans síðasti leikur fyrir Ajax en hann er nálægt því að semja við West Ham á Englandi. Þá var Sverrir Ingi Ingason frá vegna meiðsla þegar Midtjylland gerði 3-3 jafntefli gegn Legia frá Varsjá í Danmörku í kvöld. Sverrir Ingi gekk nýlega til liðs við Midtjylland en hefur lítið getað spilað vegna meiðsla.
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira