„Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2023 08:00 Mist fór yfir stöðuna. Bestu Mörkin Á sunnudag fer 18. umferð í Bestu deild kvenna í knattspyrnu fram. Um er að ræða síðustu umferð hefðbundinnar deildarkeppni áður en tvískipting á sér stað. Að því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir til sín góðan gest, Mist Edvardsdóttur – fyrrverandi leikmann Vals, KR og Aftureldingar hér á landi. Líkt og í Bestu deild karla á síðustu leiktíð verður spiluð auka umferð í Bestu deild kvenna þetta tímabilið. Efstu fimm liðin fara í umspil og spila sín á milli, sama gerist svo hjá neðri hluta deildarinnar. Mist lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð en hún endaði ferilinn sem Íslands- og bikarmeistari með Val. Hún hafði komið áður í Bestu upphituna en þá var hún enn leikmaður, eða reyndar er það svo að Mist hefur ekkert gefið út sjálf. Klippa: Besta upphitunin: 18. umferð „Það eruð þið sem eruð búin að ákveða fyrir mig að ég sé hætt. Ætli það séu ekki allar líkur á að ég sé hætt, ég veit að sjúkraþjálfarinn minn vill ekki að ég fari aftur.“ „Fór i aðgerð og það er búið að laga þetta allt. Ég ætla aðeins út á völl að sparka í bolta, aðeins að leika mér en ég held ég sé ekki að fara koma til baka,“ bætti Mist við hlæjandi. „Ætla alveg að hafa gaman að því að leika mér í fótbolta, svo langt sem það nær. Ég get ekkert farið að taka neina sénsa með þessi hné mín, má ekkert við því að fara meiða mig aftur. Mér finnst það gaman í fótbolta að bara sparka og leika sér, það má ekki alveg slíta sig frá öllu. Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni,“ bætti varnarmaðurinn „fyrrverandi“ við áður en umræðan snerist að Bestu deild kvenna. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leiki 18. umferðar í Bestu deild kvenna má svo sjá hér að neðan. Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin) Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Sjá meira
Líkt og í Bestu deild karla á síðustu leiktíð verður spiluð auka umferð í Bestu deild kvenna þetta tímabilið. Efstu fimm liðin fara í umspil og spila sín á milli, sama gerist svo hjá neðri hluta deildarinnar. Mist lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð en hún endaði ferilinn sem Íslands- og bikarmeistari með Val. Hún hafði komið áður í Bestu upphituna en þá var hún enn leikmaður, eða reyndar er það svo að Mist hefur ekkert gefið út sjálf. Klippa: Besta upphitunin: 18. umferð „Það eruð þið sem eruð búin að ákveða fyrir mig að ég sé hætt. Ætli það séu ekki allar líkur á að ég sé hætt, ég veit að sjúkraþjálfarinn minn vill ekki að ég fari aftur.“ „Fór i aðgerð og það er búið að laga þetta allt. Ég ætla aðeins út á völl að sparka í bolta, aðeins að leika mér en ég held ég sé ekki að fara koma til baka,“ bætti Mist við hlæjandi. „Ætla alveg að hafa gaman að því að leika mér í fótbolta, svo langt sem það nær. Ég get ekkert farið að taka neina sénsa með þessi hné mín, má ekkert við því að fara meiða mig aftur. Mér finnst það gaman í fótbolta að bara sparka og leika sér, það má ekki alveg slíta sig frá öllu. Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni,“ bætti varnarmaðurinn „fyrrverandi“ við áður en umræðan snerist að Bestu deild kvenna. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leiki 18. umferðar í Bestu deild kvenna má svo sjá hér að neðan. Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin)
Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin)
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Sjá meira