Valsmenn kæra Víkinga vegna afskipta Arnars Smári Jökull Jónsson skrifar 26. ágúst 2023 17:50 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í dag Vísir/Anton Valur hefur lagt fram kæru til aga- og úrskurðanefndar KSÍ þar sem þess er krafist að Víkingar hljóti refsingu vegna afskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara í leik gegn Val þar sem hann var í leikbanni. Forsaga málsins er sú að Arnar var í leikbanni þegar leikur Vals og Víkings fór fram fyrir skömmu. Arnar var hins vegar í stúkunni að Hlíðarenda og í stöðugu símasambandi við varamannabekk Víkinga á meðan á leiknum stóð. Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ bað aga- og úrskurðanefnd sambandsins að skoða málið en nefndin taldi Arnar ekki hafa gerst brotlegan. „Ég var bara í stöðugum samskiptum þarna við bekkinn. Það er svo fínt útsýni þarna úr stúkunni og ég er að spá í að gera þetta að vana,“ sagði Arnar meðal annars í samtali við Stöð 2 Sport að leik loknum. Víkingur vann 4-0 sigur gegn Val í leiknum. Í kærunni sem vefmiðillinn 433.is hefur undir höndum kemur fram að það séu þessi orð Arnar sem kæran byggir á að mestu. 433.is greindi fyrst frá kæru Valsmanna á vef sínum. „Leikbann þjálfara, sem byggir á 12. gre., hefur það í för með sér að þjálfari skal, mæti hann á leikstað, vera meðal áhorfenda frá og með einni klukkustund fyrir leik og þar til dómari flautar til leiksloka. Á þessu tímabili má þjálfari ekki vera á leikvellinum, boðvangi, í búningsherbergjum eða annars staðar þar sem hann getur verið í tengslum við lið sitt,“ segir í kærunni. Kröfur Valsmanna eru að Val verði dæmdur 3-0 sigur í leiknum og Víkingi gert að greiða sekt. Til vara að leikurinn verði dæmdur ógildur og liðunum gert að endurtaka hann. Til þrautavara að kæranda verði gert að greiða sekt. Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur KSÍ Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Forsaga málsins er sú að Arnar var í leikbanni þegar leikur Vals og Víkings fór fram fyrir skömmu. Arnar var hins vegar í stúkunni að Hlíðarenda og í stöðugu símasambandi við varamannabekk Víkinga á meðan á leiknum stóð. Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ bað aga- og úrskurðanefnd sambandsins að skoða málið en nefndin taldi Arnar ekki hafa gerst brotlegan. „Ég var bara í stöðugum samskiptum þarna við bekkinn. Það er svo fínt útsýni þarna úr stúkunni og ég er að spá í að gera þetta að vana,“ sagði Arnar meðal annars í samtali við Stöð 2 Sport að leik loknum. Víkingur vann 4-0 sigur gegn Val í leiknum. Í kærunni sem vefmiðillinn 433.is hefur undir höndum kemur fram að það séu þessi orð Arnar sem kæran byggir á að mestu. 433.is greindi fyrst frá kæru Valsmanna á vef sínum. „Leikbann þjálfara, sem byggir á 12. gre., hefur það í för með sér að þjálfari skal, mæti hann á leikstað, vera meðal áhorfenda frá og með einni klukkustund fyrir leik og þar til dómari flautar til leiksloka. Á þessu tímabili má þjálfari ekki vera á leikvellinum, boðvangi, í búningsherbergjum eða annars staðar þar sem hann getur verið í tengslum við lið sitt,“ segir í kærunni. Kröfur Valsmanna eru að Val verði dæmdur 3-0 sigur í leiknum og Víkingi gert að greiða sekt. Til vara að leikurinn verði dæmdur ógildur og liðunum gert að endurtaka hann. Til þrautavara að kæranda verði gert að greiða sekt.
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur KSÍ Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira