Sigríður Ragnarsdóttir látin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. ágúst 2023 16:39 Sigríður var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu sumarið 2008. Sigríður Ragnarsdóttir, tónlistarkona og skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði til þrjátíu ára, er látin, 73 ára að aldri. Fjölskylda Sigríðar greinir frá andláti hennar. Sigríður lést á krabbameinsdeild Landspítalans í morgun. Sigríður fæddist 31. október 1949. Hún lauk BA-prófi í tónlist og fornmálum við Lindenwood háskólann í Missouri í Bandaríkjunum vorið 1971. Á árunum 1976-1978 dvaldi hún í München í Þýskalandi þar sem hún sótti tíma í tónvísindum og fornmálum við Ludwig-Maximilian háskólann. Hún lærði menningarstjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst og lauk námi í svæðisleiðsögn um Vestfirði árið 2018. Hún tók virkan þátt í tónlistarstarfi á Vestfjörðum, starfaði sem píanókennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar og var ráðin skólastjóri skólans árið 1984. Hún gegndi því starfi til ársins 2017. Þá starfaði hún sem undirleikari fyrir kóra, einsöngvara og hljóðfæraleikara á Vestfjörðum auk þess sem hún starfaði sem organisti bæði Ísafjarðarkirkju og Súðavíkurkirkju. Sigríður var einn af stofnendum Kvennaframboðsins og Kvennalistans. Hún var margsinnis í framboði fyrir Kvennalistann á Vestfjörðum, bæði í lands- og sveitarstjórnarkosningum. Síðar gekk hún til liðs við Samfylkinguna og sat um tíma sem varaþingmaður í Vestfjarðakjördæmi. Sumarið 2008 var Sigríður sæmd riddarakrossi hinnar Íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að tónlistarmenntun. Sama ár var hún útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðar. Vorið 2022 hlaut hún viðurkenningu fyrir brautryðjendastörf í menningarmálum Ísafjarðar og glæsilega skólastjóratíð. Eftirlifandi eiginmaður Sigríðar er Jónas Tómasson tónskáld. Sigríður lætur eftir sig þrjú uppkomin börn. Andlát Ísafjarðarbær Tónlistarnám Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Vígðu bleikan bekk við skólann Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Fjölskylda Sigríðar greinir frá andláti hennar. Sigríður lést á krabbameinsdeild Landspítalans í morgun. Sigríður fæddist 31. október 1949. Hún lauk BA-prófi í tónlist og fornmálum við Lindenwood háskólann í Missouri í Bandaríkjunum vorið 1971. Á árunum 1976-1978 dvaldi hún í München í Þýskalandi þar sem hún sótti tíma í tónvísindum og fornmálum við Ludwig-Maximilian háskólann. Hún lærði menningarstjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst og lauk námi í svæðisleiðsögn um Vestfirði árið 2018. Hún tók virkan þátt í tónlistarstarfi á Vestfjörðum, starfaði sem píanókennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar og var ráðin skólastjóri skólans árið 1984. Hún gegndi því starfi til ársins 2017. Þá starfaði hún sem undirleikari fyrir kóra, einsöngvara og hljóðfæraleikara á Vestfjörðum auk þess sem hún starfaði sem organisti bæði Ísafjarðarkirkju og Súðavíkurkirkju. Sigríður var einn af stofnendum Kvennaframboðsins og Kvennalistans. Hún var margsinnis í framboði fyrir Kvennalistann á Vestfjörðum, bæði í lands- og sveitarstjórnarkosningum. Síðar gekk hún til liðs við Samfylkinguna og sat um tíma sem varaþingmaður í Vestfjarðakjördæmi. Sumarið 2008 var Sigríður sæmd riddarakrossi hinnar Íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að tónlistarmenntun. Sama ár var hún útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðar. Vorið 2022 hlaut hún viðurkenningu fyrir brautryðjendastörf í menningarmálum Ísafjarðar og glæsilega skólastjóratíð. Eftirlifandi eiginmaður Sigríðar er Jónas Tómasson tónskáld. Sigríður lætur eftir sig þrjú uppkomin börn.
Andlát Ísafjarðarbær Tónlistarnám Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Vígðu bleikan bekk við skólann Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira