Albert byrjaði í sigri Genoa | Öruggur sigur meistaranna Smári Jökull Jónsson skrifar 27. ágúst 2023 20:56 Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa í dag. Vísir/Getty Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem lagði Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meistarar Napoli eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Albert byrjaði leikinn í framlínunni hjá Napoli en í vikunni var greint frá því að hann hefði verið kærður fyrir kynferðisbrot. Albert fær ekki að spila fyrir íslenska landsliðið á meðan málið er rannsakað en félag hans Genoa gaf út yfirlýsingu að liðið stæði með sínum leikmanni. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í dag. Það gerði Mateo Retegui strax á 16. mínútu leiksins. Lazio tókst ekki að jafna metin og nýliðar Genoa fóru því með sigur af hólmi í höfuðborginni. Ítalíumeistarar Napoli tóku á móti Sassuolo á heimavelli sínum í dag. Markahrókurinn Victor Osimhen skoraði úr víti á 16. mínútu og Giovanni Di Lorenzo tvöfaldaði forystuna um miðjan síðari hálfleikinn. Napoli er með fullt hús stiga í Serie A eftir tvær umferðir. Fyrr í dag fóru fram tveir leikir. Fiorentina og Lecce gerðu 2-2 jafntefli og þá missteig Juventus sig á heimavelli þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Bologna. Dusan Vlahovic jafnaði metin fyrir Juventus á 80. mínútu leiksins. Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira
Albert byrjaði leikinn í framlínunni hjá Napoli en í vikunni var greint frá því að hann hefði verið kærður fyrir kynferðisbrot. Albert fær ekki að spila fyrir íslenska landsliðið á meðan málið er rannsakað en félag hans Genoa gaf út yfirlýsingu að liðið stæði með sínum leikmanni. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í dag. Það gerði Mateo Retegui strax á 16. mínútu leiksins. Lazio tókst ekki að jafna metin og nýliðar Genoa fóru því með sigur af hólmi í höfuðborginni. Ítalíumeistarar Napoli tóku á móti Sassuolo á heimavelli sínum í dag. Markahrókurinn Victor Osimhen skoraði úr víti á 16. mínútu og Giovanni Di Lorenzo tvöfaldaði forystuna um miðjan síðari hálfleikinn. Napoli er með fullt hús stiga í Serie A eftir tvær umferðir. Fyrr í dag fóru fram tveir leikir. Fiorentina og Lecce gerðu 2-2 jafntefli og þá missteig Juventus sig á heimavelli þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Bologna. Dusan Vlahovic jafnaði metin fyrir Juventus á 80. mínútu leiksins.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira