Orri nýliði í landsliðinu en Aron Einar ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2023 10:04 Orri Steinn Óskarsson hefur fengið æ fleiri tækifæri með aðalliði FC Kaupmannahafnar að undanförnu. vísir/hulda margrét Åge Hareide hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands í fótbolta karla fyrir leikina gegn Lúxemborg og Bosníu í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Einn nýliði er í hópnum, Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar. Orri, sem varð nítján ára í gær, hefur skorað 21 mark í 33 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Åge Hareide hefur valið hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Lúxemborg og Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024. Miðasala á leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x https://t.co/btU5KDVas8#fyrirísland pic.twitter.com/HKwsnDCUKW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 30, 2023 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum. Hann hefur ekkert spilað með Al Arabi undanfarnar vikur. Albert Guðmundsson er ekki í landsliðshópnum en hann hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot og rannsókn á máli hans stendur yfir. Samkvæmt reglum KSÍ er landsliðsþjálfara ekki heimilt að velja leikmann meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. Birkir Bjarnason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Daníel Leó Grétarsson detta einnig út frá síðasta landsliðshópi. Kristian Nökkvi Hlynsson, nítján ára leikmaður Ajax, er í hópnum eins og síðast. Hann á enn eftir að leika A-landsleik. Kolbeinn Birgir Finnsson, leikmaður Lyngby, er einnig í hópnum. Hann hefur ekki leikið með landsliðinu síðan í janúar 2019. Júlíus Magnússon, leikmaður Fredrikstad í norsku B-deildinni, er í hópnum en hann hefur ekki leikið keppnisleik fyrir landsliðið. Ísland mætir Lúxemborg í Lúxemborg 8. september og Bosníu á Laugardalsvelli þremur dögum seinna. Íslendingar eru með þrjú stig í J-riðli undankeppninnar. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Einn nýliði er í hópnum, Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar. Orri, sem varð nítján ára í gær, hefur skorað 21 mark í 33 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Åge Hareide hefur valið hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Lúxemborg og Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024. Miðasala á leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x https://t.co/btU5KDVas8#fyrirísland pic.twitter.com/HKwsnDCUKW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 30, 2023 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum. Hann hefur ekkert spilað með Al Arabi undanfarnar vikur. Albert Guðmundsson er ekki í landsliðshópnum en hann hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot og rannsókn á máli hans stendur yfir. Samkvæmt reglum KSÍ er landsliðsþjálfara ekki heimilt að velja leikmann meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. Birkir Bjarnason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Daníel Leó Grétarsson detta einnig út frá síðasta landsliðshópi. Kristian Nökkvi Hlynsson, nítján ára leikmaður Ajax, er í hópnum eins og síðast. Hann á enn eftir að leika A-landsleik. Kolbeinn Birgir Finnsson, leikmaður Lyngby, er einnig í hópnum. Hann hefur ekki leikið með landsliðinu síðan í janúar 2019. Júlíus Magnússon, leikmaður Fredrikstad í norsku B-deildinni, er í hópnum en hann hefur ekki leikið keppnisleik fyrir landsliðið. Ísland mætir Lúxemborg í Lúxemborg 8. september og Bosníu á Laugardalsvelli þremur dögum seinna. Íslendingar eru með þrjú stig í J-riðli undankeppninnar.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira