Veður

Gul viðvörun um helgina

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Von er á hvassviðri á föstudagskvöld.
Von er á hvassviðri á föstudagskvöld. Vísir/Vilhelm

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land.

Viðvörunin nær til höfuðborgarsvæðisins, Suðurlands, Faxaflóa, Breiðafjarðar, Vestfjarða, Suðuausturlands og miðhálendisins og gildir frá klukkan 21 á föstudag til 09 að morgni. Vonda veðrið byrjar aðeins seinna á Suðurausturlandi og gildir gula viðvörunin fram yfir hádegi á þeim hluta landsins.


Tengdar fréttir

Ó­veðrið um helgina gæti komið af stað öðru hlaupi

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna Skaftárhlaups og lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka nokkrum vegum á svæðinu. Bóndi á Ytri Ásum við Skaftá hafa verið óvenju hraðan snemma í morgun en orðið hefðbundnari í dag.

Ó­veðrið um helgina gæti komið af stað öðru hlaupi

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna Skaftárhlaups og lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka nokkrum vegum á svæðinu. Bóndi á Ytri Ásum við Skaftá hafa verið óvenju hraðan snemma í morgun en orðið hefðbundnari í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×