Rafskaut minnka ekki þjáningu dýra Henry Alexander Henrysson skrifar 30. ágúst 2023 20:02 Í fyrradag fengum við skýrslu frá starfshópi ráðherra þar sem verið var að skoða ýmsar mögulegar umbætur í veiðiaðferðum á stórhvelum. Að mínum dómi er ekkert nýtt í þessari skýrslu, hún vissulega segir að það sé hægt að bæta veiðiaðferðir að einhverju marki. En reyndar lokar skýrslan sem betur fer endanlega að mínu mati á þessar hugmyndir um að nota rafmagn við veiðarnar, það held ég að sé alveg stórhættuleg hugmynd og ég veit ekki til þess að það sé nokkur vísindamaður í heiminum sem styður þær tillögur eða hugmyndir. En fyrir mér þá svarar þessi skýrsla ekki aðal spurningunni, spurningunni sem við vorum að reyna að svara í byrjun júní hvort það væri hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela við veiðarnar. Þessi skýrsla sem kom út í gær svarar þeirri spurningu ekki á nokkurn hátt enda reyna þau ekki einu sinni að svara henni. Eftir að þessi skýrsla kemur út og í dag sé ég ekki hvernig ráðherra getur tekið aðra ákvörðun heldur en hún tók fyrr í sumar. Við höfum engar nýjar upplýsingar um að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela, það er ekkert í þessari nýju skýrslu sem gefur það í skyn. Þó að skýrslan gefi í skyn að það sé hægt að bæta veiðarnar eitthvað þá þýðir það ekki að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun hvalanna við veiðarnar. Hugmyndin með að nota rafmagn við veiðarnar hefur ekkert að gera með að hafa þær mannúðlegri og láta hvali drepast fyrr. Rafmagnið mun bara deyfa dýrið og láta það líta út fyrir að vera minna lifandi en það er og hreyfingarlausara á meðan því blæðir út og þar af leiðandi mun það koma miklu betur út á myndbandsupptöku. Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Henry Alexander Henrysson Hvalveiðar Mest lesið Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson Skoðun Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Guðrún Hafsteinsdóttir, leiðtogi með sterka framtíðarsýn Jón Ólafur Halldórsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, seinni grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar Skoðun Ísland á tímamótum – Við skulum leiða gervigreindaröldina! Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hvað eru Innri þróunarmarkmið? Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun Áskoranir næstu áratuga kalla á fjármögnun rannsókna Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson skrifar Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson skrifar Skoðun Nýsköpunarlandið Elías Larsen skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson skrifar Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir skrifar Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar Skoðun Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen skrifar Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Sjá meira
Í fyrradag fengum við skýrslu frá starfshópi ráðherra þar sem verið var að skoða ýmsar mögulegar umbætur í veiðiaðferðum á stórhvelum. Að mínum dómi er ekkert nýtt í þessari skýrslu, hún vissulega segir að það sé hægt að bæta veiðiaðferðir að einhverju marki. En reyndar lokar skýrslan sem betur fer endanlega að mínu mati á þessar hugmyndir um að nota rafmagn við veiðarnar, það held ég að sé alveg stórhættuleg hugmynd og ég veit ekki til þess að það sé nokkur vísindamaður í heiminum sem styður þær tillögur eða hugmyndir. En fyrir mér þá svarar þessi skýrsla ekki aðal spurningunni, spurningunni sem við vorum að reyna að svara í byrjun júní hvort það væri hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela við veiðarnar. Þessi skýrsla sem kom út í gær svarar þeirri spurningu ekki á nokkurn hátt enda reyna þau ekki einu sinni að svara henni. Eftir að þessi skýrsla kemur út og í dag sé ég ekki hvernig ráðherra getur tekið aðra ákvörðun heldur en hún tók fyrr í sumar. Við höfum engar nýjar upplýsingar um að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela, það er ekkert í þessari nýju skýrslu sem gefur það í skyn. Þó að skýrslan gefi í skyn að það sé hægt að bæta veiðarnar eitthvað þá þýðir það ekki að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun hvalanna við veiðarnar. Hugmyndin með að nota rafmagn við veiðarnar hefur ekkert að gera með að hafa þær mannúðlegri og láta hvali drepast fyrr. Rafmagnið mun bara deyfa dýrið og láta það líta út fyrir að vera minna lifandi en það er og hreyfingarlausara á meðan því blæðir út og þar af leiðandi mun það koma miklu betur út á myndbandsupptöku. Höfundur er heimspekingur.
Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar
Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar
Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar