Mamma Rubiales útskrifuð af spítala eftir hungurverkfallið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2023 09:00 Luis Rubiales er forseti spænska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Ángeles Béjar, mamma hins umdeilda forseta spænska knattspyrnusambandsins Luis Rubiales, hefur verið útskrifuð af spítala eftir að hafa verið lögð þar inn í kjölfar hungurverkfalls. Béjar var lögð inn í gærkvöldi eftir að hafa læst sig inni í kirkju á mánudaginn þar sem hún var í hungurverkfalli til að mótmæla þeirri meðferð sem sonur hennar hefur fengið undanfarna daga. Forsetinn Rubiales hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti eftir sigur spænska kvennalandsliðsins á HM og hefur hann verið settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA. Rubiales hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso við verðlaunaafhendinguna eftir sigur Spánar. Hermoso hefur sagt að hún hafi ekki veitt samþykki fyrir kossinum, en Rubiales heldur þó öðru fram. Ljóst er að gagnrýnin hefur tekið sinn toll af móður hans sem sagði að hungurverkfallið myndi halda áfram „ótímabundið, dag og nótt,“ er hún læsti sin inni í kirkjunni síðastliðinn mánudag. Hún bætti einnig við að meðferðin sem sonur hennar hafi mátt þola séu „ómannúðlegar og blóðugar nornaveiðar sem sonur hennar eigi ekki skilið.“ Prestur á svæðinu sem kynnti sig sem Faðir Antonio greindi svo frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að Béjar hafi verið flutt á spítala í heimabæ Rubiales á miðvikudagskvöldið. Béjar hefur þó verið útskrifuð af spítalanum og sást yfirgefa hann í fylgd sonar síns. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01 Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Béjar var lögð inn í gærkvöldi eftir að hafa læst sig inni í kirkju á mánudaginn þar sem hún var í hungurverkfalli til að mótmæla þeirri meðferð sem sonur hennar hefur fengið undanfarna daga. Forsetinn Rubiales hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti eftir sigur spænska kvennalandsliðsins á HM og hefur hann verið settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA. Rubiales hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso við verðlaunaafhendinguna eftir sigur Spánar. Hermoso hefur sagt að hún hafi ekki veitt samþykki fyrir kossinum, en Rubiales heldur þó öðru fram. Ljóst er að gagnrýnin hefur tekið sinn toll af móður hans sem sagði að hungurverkfallið myndi halda áfram „ótímabundið, dag og nótt,“ er hún læsti sin inni í kirkjunni síðastliðinn mánudag. Hún bætti einnig við að meðferðin sem sonur hennar hafi mátt þola séu „ómannúðlegar og blóðugar nornaveiðar sem sonur hennar eigi ekki skilið.“ Prestur á svæðinu sem kynnti sig sem Faðir Antonio greindi svo frá því í samtali við Reuters-fréttastofuna að Béjar hafi verið flutt á spítala í heimabæ Rubiales á miðvikudagskvöldið. Béjar hefur þó verið útskrifuð af spítalanum og sást yfirgefa hann í fylgd sonar síns.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01 Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Mamma Rubiales tilbúin að „deyja fyrir réttlætið“ Móðir Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, kveðst tilbúin að deyja til að sonur hennar njóti réttlætis. 29. ágúst 2023 14:01
Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. 28. ágúst 2023 10:29