Gylfi tjáir sig opinberlega í fyrsta sinn í tvö ár: „Strákarnir í liðinu hafa tekið mér vel og virðast vera frábærir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2023 14:37 Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið 78 landsleiki og skorað 25 mörk. vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson kveðst ánægður að vera genginn í raðir Lyngby. Þetta kemur fram í viðtali við hann á heimasíðu Lyngby. Það er í fyrsta sinn sem hann tjáir sig opinberlega í tvö ár, eða frá því hann var handtekinn vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Gylfi hefur skrifað undir eins árs samning við Lyngby sem er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Þjálfari þess er Freyr Alexandersson sem Gylfi þekkir vel frá því Freyr var í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. Þá leika Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon með Lyngby og Alfreð Finnbogason er nýfarinn frá liðinu. „Ég hef átt mörg góð samtöl við fólk hjá félaginu. Það er ekkert leyndarmál að samband okkar Freys er gott. Ég hef líka talað mikið við Alfreð sem er mjög góður vinur minn. Hann sagði mér margt um félagið, andrúmsloftið þar og liðið sjálft. Bæði Freyr og Alfreð töluðu vel um félagið og hingað til skil ég af hverju,“ sagði Gylfi við heimasíðu Lyngby. „Ég upplifi Lyngby sem mjög fjölskylduvænt félag þar sem andrúmsloftið í kringum liðið er gott. Strákarnir í liðinu hafa tekið mér vel og virðast vera frábærir. Hópurinn virðist vera í góðu jafnvægi og ég er mjög ánægður að vera hérna.“ Gylfi hlakkar til að hjálpa Lyngby að ná markmiðum sínum á tímabilinu með reynslu sinni og færni. „Ég vona að ég geti lagt mitt að mörkum með reynslu og getu. Ég veit að það eru margir ungir og hæfileikaríkir leikmenn í liðinu sem vilja læra af mér svo við getum tekið næsta skref,“ sagði Gylfi sem er spenntur að spila fyrir framan stuðningsmenn Lyngby. „Ég hef heyrt um stuðninginn sem við fáum og hlakka mjög til að hitta og ekki síst spila fyrir stuðningsmennina.“ Gylfi mun leika í treyju númer átján hjá Lyngby. Danski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Gylfi hefur skrifað undir eins árs samning við Lyngby sem er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Þjálfari þess er Freyr Alexandersson sem Gylfi þekkir vel frá því Freyr var í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. Þá leika Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon með Lyngby og Alfreð Finnbogason er nýfarinn frá liðinu. „Ég hef átt mörg góð samtöl við fólk hjá félaginu. Það er ekkert leyndarmál að samband okkar Freys er gott. Ég hef líka talað mikið við Alfreð sem er mjög góður vinur minn. Hann sagði mér margt um félagið, andrúmsloftið þar og liðið sjálft. Bæði Freyr og Alfreð töluðu vel um félagið og hingað til skil ég af hverju,“ sagði Gylfi við heimasíðu Lyngby. „Ég upplifi Lyngby sem mjög fjölskylduvænt félag þar sem andrúmsloftið í kringum liðið er gott. Strákarnir í liðinu hafa tekið mér vel og virðast vera frábærir. Hópurinn virðist vera í góðu jafnvægi og ég er mjög ánægður að vera hérna.“ Gylfi hlakkar til að hjálpa Lyngby að ná markmiðum sínum á tímabilinu með reynslu sinni og færni. „Ég vona að ég geti lagt mitt að mörkum með reynslu og getu. Ég veit að það eru margir ungir og hæfileikaríkir leikmenn í liðinu sem vilja læra af mér svo við getum tekið næsta skref,“ sagði Gylfi sem er spenntur að spila fyrir framan stuðningsmenn Lyngby. „Ég hef heyrt um stuðninginn sem við fáum og hlakka mjög til að hitta og ekki síst spila fyrir stuðningsmennina.“ Gylfi mun leika í treyju númer átján hjá Lyngby.
Danski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn