Möguleg ástæða þess að þú ert enn á lausu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. september 2023 17:53 Margar ástæður geta verið fyrir því að fólk er ekki í sambandi. Getty Fjöldi ástæðna er fyrir því að fólk er einhleypt, sumir kjósa það að vera einir á meðan aðrir þrá að eignast maka. Breski kynlífssérfræðingurinn Tracey Cox fær fjölda fyrirspurna árlega frá einhleypu fólki sem vill vita hvernig það eigi að bera sig að til að finna ástina. Í nýlegri grein Cox á vefsíðu hennar fer hún yfir nokkur atriði sem gætu nýst einhleypum einstaklingum sem þrá að eignast maka. „Ástæðan er oft á tíðum nokkuð augljós fyrir alla aðra en einstaklinginn sjálfan. Oftast nær er ástæðan flókið samspil af lífsvenjum og aðstæðum fólks,“ segir Cox. Hún leggur til að hver og einn líti inn á við í þeim efnum. Þú umgengst ekki nægilega marga „Ef þú hefur ekki hitt réttu manneskjuna getur verið að þú farir ekki nægilega mikið út á meðal fólks. Þú gætir verið með ákveðna týpu í hugsa sem er ekki á hverju strái,“ segir Cox sem leggur til við fólk að vera ófeimið við að fara á stefnumót. Vertu ófeimin/n/ið að hitta fleira fólk.Getty „Því fleiri sem þú hittir, því meiri líkur eru á að hitta réttu manneskjuna.“ Breyttu um umhverfi „Að hanga heima hjá gifta vini sínum sem á fjögur börn telst ekki með. Þú þarft að fara á staði þar sem aðrir eru í svipaðri stöðu og þú. Í ræktinni, barnum, veitingastað, leikhúsi, kaffihúsi eða jafnvel í göngu- eða hlaupahópum.“ Skráðu þig á námskeið, í gönguklúbb eða farðu á nýtt kaffihús.Getty Ef þú hefur prófað ofangreind atriði sé málið að færa sig í aðra líkamsrækt, annað kaffihús og þar fram eftir götunum. Gefðu færi á samtali Að sögn Cox er ekki nóg að vera á réttu stöðunum, þú verður einnig gefa færi á þér og sækjast eftir samtali. Spjallaðu við fólk sem þér líst vel á.Getty Ef þú ert í leit að maka skaltu hafa augun opin og reyndu að ná augnsambandi og brostu blíðlega í átt að þeim sem þér líst vel á, til að sjá hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Ekki einblína á helgarnar Tækifærin leynast hvar sem er þegar kemur að ástinni. Ekki einblína á helgarnar við barinn eða fína veitingastaðinn þar sem þú ert í þínu fínasta pússi. Ástin getur bankað upp á hvar sem er. Jafnvel í hádeginu á þriðjudegi, í biðröðinni í matarbúðinni eða í göngutúr um hverfið. Ástin getur líka bankað upp á í miðri viku.Getty Fjárhagur fram yfir persónueiginleika Við eigum það til að festa okkur við ákveðna týpur þegar kemur að ástarmálum og segjast aðeins vilja fara á stefnumót með ljóshærðum einstaklingum í ákveðinni hæð og með ákveðna líkamsgerð. Að sögn Cox er gott að velja sér maka út frá persónueinkennum og lífsgildum. Ef áherslan snýr að menntun, fjárhag eða veraldlegum hlutum ertu á villigötum hvað mun færa þér hamingju í lífinu. Vertu opin fyrri fleiri týpum.Getty Þröngsýni hamlandi „Ég gæti aldrei farið á stefnumót með of litlum manni,“ er algeng yfirlýsing gagnkynhneigðra kvenna að sögn Cox. „Góð vinkona mín hefur aldrei verið hamingjusamari eins og nú. Kærastinn hennar er fyndinn, góður, tillitssamur og elskaður af öllum vinum hennar og fjölskyldu. Hann er frábær elskhugi, fjárhagslega stöðugur og aðlaðandi,“ segir Cox. En vinkonan ætlaði að hætta við eftir fyrsta stefnumótið aðeins vegna hæðar hans. Getty Með fyrrverandi á heilanum Fólk á það til að vera með fyrrverandi á heilanum og bíða eftir að hann komi jafnvel til baka. Opnaðu hugann og slepptu tökunum. Hættu að bíða.Getty Hægt er að lesa greinina í heild sinni hér að neðan: Kynlíf Ástin og lífið Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Í nýlegri grein Cox á vefsíðu hennar fer hún yfir nokkur atriði sem gætu nýst einhleypum einstaklingum sem þrá að eignast maka. „Ástæðan er oft á tíðum nokkuð augljós fyrir alla aðra en einstaklinginn sjálfan. Oftast nær er ástæðan flókið samspil af lífsvenjum og aðstæðum fólks,“ segir Cox. Hún leggur til að hver og einn líti inn á við í þeim efnum. Þú umgengst ekki nægilega marga „Ef þú hefur ekki hitt réttu manneskjuna getur verið að þú farir ekki nægilega mikið út á meðal fólks. Þú gætir verið með ákveðna týpu í hugsa sem er ekki á hverju strái,“ segir Cox sem leggur til við fólk að vera ófeimið við að fara á stefnumót. Vertu ófeimin/n/ið að hitta fleira fólk.Getty „Því fleiri sem þú hittir, því meiri líkur eru á að hitta réttu manneskjuna.“ Breyttu um umhverfi „Að hanga heima hjá gifta vini sínum sem á fjögur börn telst ekki með. Þú þarft að fara á staði þar sem aðrir eru í svipaðri stöðu og þú. Í ræktinni, barnum, veitingastað, leikhúsi, kaffihúsi eða jafnvel í göngu- eða hlaupahópum.“ Skráðu þig á námskeið, í gönguklúbb eða farðu á nýtt kaffihús.Getty Ef þú hefur prófað ofangreind atriði sé málið að færa sig í aðra líkamsrækt, annað kaffihús og þar fram eftir götunum. Gefðu færi á samtali Að sögn Cox er ekki nóg að vera á réttu stöðunum, þú verður einnig gefa færi á þér og sækjast eftir samtali. Spjallaðu við fólk sem þér líst vel á.Getty Ef þú ert í leit að maka skaltu hafa augun opin og reyndu að ná augnsambandi og brostu blíðlega í átt að þeim sem þér líst vel á, til að sjá hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Ekki einblína á helgarnar Tækifærin leynast hvar sem er þegar kemur að ástinni. Ekki einblína á helgarnar við barinn eða fína veitingastaðinn þar sem þú ert í þínu fínasta pússi. Ástin getur bankað upp á hvar sem er. Jafnvel í hádeginu á þriðjudegi, í biðröðinni í matarbúðinni eða í göngutúr um hverfið. Ástin getur líka bankað upp á í miðri viku.Getty Fjárhagur fram yfir persónueiginleika Við eigum það til að festa okkur við ákveðna týpur þegar kemur að ástarmálum og segjast aðeins vilja fara á stefnumót með ljóshærðum einstaklingum í ákveðinni hæð og með ákveðna líkamsgerð. Að sögn Cox er gott að velja sér maka út frá persónueinkennum og lífsgildum. Ef áherslan snýr að menntun, fjárhag eða veraldlegum hlutum ertu á villigötum hvað mun færa þér hamingju í lífinu. Vertu opin fyrri fleiri týpum.Getty Þröngsýni hamlandi „Ég gæti aldrei farið á stefnumót með of litlum manni,“ er algeng yfirlýsing gagnkynhneigðra kvenna að sögn Cox. „Góð vinkona mín hefur aldrei verið hamingjusamari eins og nú. Kærastinn hennar er fyndinn, góður, tillitssamur og elskaður af öllum vinum hennar og fjölskyldu. Hann er frábær elskhugi, fjárhagslega stöðugur og aðlaðandi,“ segir Cox. En vinkonan ætlaði að hætta við eftir fyrsta stefnumótið aðeins vegna hæðar hans. Getty Með fyrrverandi á heilanum Fólk á það til að vera með fyrrverandi á heilanum og bíða eftir að hann komi jafnvel til baka. Opnaðu hugann og slepptu tökunum. Hættu að bíða.Getty Hægt er að lesa greinina í heild sinni hér að neðan:
Kynlíf Ástin og lífið Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira