Við ætlum ekkert að fara að vorkenna okkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2023 22:50 Gunnleifur í leik með Blikum á sínum tíma. vísir/andri Gunnleifur Gunnleifsson, fyrrum landsliðsmarkvörður, stýrði sínum fyrsta leik sem aðalþjálfari Breiðabliks eftir að Ásmundur Arnarsson lét af störfum fyrir skömmu. Frumraun hans gekk ekki að óskum en leiknum leik með 4-0 tapi gegn Þrótti. „Þróttur spilaði vel, mér fannst við spila vel fyrsta hálftímann. Fengum fullt af færum, vorum þéttar og margt gott við frammistöðuna og fyrri hálfleikurinn ásættanlegur að mörgu leyti. Svo skora þær, fara inn í hálfleik með 1-0, skora svo snemma 2-0 og þá fann maður hausinn aðeins fara niður á við.“ sagði Gunnlaugur strax að leik loknum. Það hefur gengið á ýmsu síðustu vikur hjá Breiðablik, fyrir um mánuði síðan var liðið í toppsæti deildarinnar á leið sinni í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Sá leikur tapaðist og liðinu hefur gengið illa að ná sér á strik eftir það. „Það vantar upp á sjálfstraust, mikið búið að ganga á og þá er þetta svolítið erfitt, mótlæti er stundum erfitt og einhvern veginn verður allt þyngra en við ætlum ekkert að fara að vorkenna okkur. Töpuðum bara leik á móti fínu liði.“ Gunnlaugur segir mikilvægt að halda höfðinu hátt á lofti þrátt fyrir áföll og erfitt gengi síðustu misseri. „Það er bara þannig í fótbolta... eins og að tapa bikarúrslitaleiknum, það var áfall fyrir liðið og við höfum ekki náð okkur upp eftir það og þetta er búið að vera brekka. Þá þarf að grafa djúpt, finna einhverja ástríðu og tilgang fyrir því að vera í þessu.“ Þó þetta hafi ekki verið nein draumabyrjun í starfi hefur Gunnlaugur fulla trú á liðinu og vonast til að klára mótið með sæmd. „Ég er hvergi bonkinn, eins og ég sagði erum við ekkert að fara að vorkenna okkur. Við erum að keppast við að halda spennu í deildinni, Valur eru með mikla forystu og við ráðum ekkert við það. Eina sem við gerum er að hugsa um okkur, hugsa um liðið og hjálpa stelpunum að enda þetta eins vel og hægt er.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur 0-4 | Titilvonir Blika endanlega úr sögunni eftir afhroð á heimavelli Þróttur heimsótti Breiðablik í Kópavoginn og lagði þær af velli 0-4. Þetta var fyrsti leikur í úrslitakeppni Bestu deildar kvenna og sömuleiðis fyrsti leikur Gunnleifs Gunnleifssonar við stjórnvölinn eftir að Ásmundur Arnarsson lét af störfum sem aðalþjálfari Breiðabliks. 4. september 2023 21:10 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
„Þróttur spilaði vel, mér fannst við spila vel fyrsta hálftímann. Fengum fullt af færum, vorum þéttar og margt gott við frammistöðuna og fyrri hálfleikurinn ásættanlegur að mörgu leyti. Svo skora þær, fara inn í hálfleik með 1-0, skora svo snemma 2-0 og þá fann maður hausinn aðeins fara niður á við.“ sagði Gunnlaugur strax að leik loknum. Það hefur gengið á ýmsu síðustu vikur hjá Breiðablik, fyrir um mánuði síðan var liðið í toppsæti deildarinnar á leið sinni í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Sá leikur tapaðist og liðinu hefur gengið illa að ná sér á strik eftir það. „Það vantar upp á sjálfstraust, mikið búið að ganga á og þá er þetta svolítið erfitt, mótlæti er stundum erfitt og einhvern veginn verður allt þyngra en við ætlum ekkert að fara að vorkenna okkur. Töpuðum bara leik á móti fínu liði.“ Gunnlaugur segir mikilvægt að halda höfðinu hátt á lofti þrátt fyrir áföll og erfitt gengi síðustu misseri. „Það er bara þannig í fótbolta... eins og að tapa bikarúrslitaleiknum, það var áfall fyrir liðið og við höfum ekki náð okkur upp eftir það og þetta er búið að vera brekka. Þá þarf að grafa djúpt, finna einhverja ástríðu og tilgang fyrir því að vera í þessu.“ Þó þetta hafi ekki verið nein draumabyrjun í starfi hefur Gunnlaugur fulla trú á liðinu og vonast til að klára mótið með sæmd. „Ég er hvergi bonkinn, eins og ég sagði erum við ekkert að fara að vorkenna okkur. Við erum að keppast við að halda spennu í deildinni, Valur eru með mikla forystu og við ráðum ekkert við það. Eina sem við gerum er að hugsa um okkur, hugsa um liðið og hjálpa stelpunum að enda þetta eins vel og hægt er.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur 0-4 | Titilvonir Blika endanlega úr sögunni eftir afhroð á heimavelli Þróttur heimsótti Breiðablik í Kópavoginn og lagði þær af velli 0-4. Þetta var fyrsti leikur í úrslitakeppni Bestu deildar kvenna og sömuleiðis fyrsti leikur Gunnleifs Gunnleifssonar við stjórnvölinn eftir að Ásmundur Arnarsson lét af störfum sem aðalþjálfari Breiðabliks. 4. september 2023 21:10 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur 0-4 | Titilvonir Blika endanlega úr sögunni eftir afhroð á heimavelli Þróttur heimsótti Breiðablik í Kópavoginn og lagði þær af velli 0-4. Þetta var fyrsti leikur í úrslitakeppni Bestu deildar kvenna og sömuleiðis fyrsti leikur Gunnleifs Gunnleifssonar við stjórnvölinn eftir að Ásmundur Arnarsson lét af störfum sem aðalþjálfari Breiðabliks. 4. september 2023 21:10