Elvar frábær í góðum sigri Ribe-Esbjerg Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 19:07 Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip. VÍSIR/VILHELM Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik þegar Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á Kolding í danska handboltanum í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar misstu niður góða forystu í síðari hálfleik síns leiks. Elvar Ásgeirsson og Ágúst Björgvinsson leika með Ribe-Esbjerg sem tóku á móti Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elvar fór hamförum, hann skoraði sex mörk úr sjö skotum í 34-28 sigri Ribe-Esbjerg. Ágúst varði átta skot í marki Ribe-Esbjerg eða um 33% þeirra skota sem hann fékk á sig. Arnór Atlason tók við tveimur þjálfarastörfum í sumar. Annars vegar aðalþjálfarastöðunni hjá liði Holstebro og hins vegar aðstoðarþjálfarastöðu íslenska landsliðisins Í kvöld var hann var stjórnvölinn hjá Holstebro sem vann 34-33 sigur á Ringsted á heimavelli. Þetta er fyrsti sigur liðsins í vetur en liðið tapaði gegn Nordsjælland í fyrstu umferðinni. Lið Nordsjælland beið hins vegar lægri hlut gegn Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir liði Nordsjælland en honum tókst ekki að koma í veg fyrir 34-28 tap liðsins í kvöld. Þá var Guðmundur Guðmundsson ásamt lærisveinum sínum í Fredericia í heimsókn hjá Lemvig-Thyborön. leikurinn var jafn og spennandi en Fredericia leiddi 14-11 þegar flautað var til hálfleiks. Heimaliðið kom hins vegar til baka í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir náðu mest sex marka forskoti. Síðustu tíu mínúturnar voru æsispennandi og Lemvig-Thyborön komst í 27-26 forystu þegar skammt var eftir. Liðið vann síðan boltann á ný, tapaði honum undir lokin og Kristian Stoklund jafnaði metin úr vítakasti fyrir Fredericia þegar leiktíminn var liðinn. Lokatölur 27-27 og Guðmundur nagar sig eflaust í handarbökin eftir að lið hans missti niður forystuna en getur á sama tíma þakkað fyrir að hafa fengið eitt stig út úr leiknum. Danski handboltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Elvar Ásgeirsson og Ágúst Björgvinsson leika með Ribe-Esbjerg sem tóku á móti Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elvar fór hamförum, hann skoraði sex mörk úr sjö skotum í 34-28 sigri Ribe-Esbjerg. Ágúst varði átta skot í marki Ribe-Esbjerg eða um 33% þeirra skota sem hann fékk á sig. Arnór Atlason tók við tveimur þjálfarastörfum í sumar. Annars vegar aðalþjálfarastöðunni hjá liði Holstebro og hins vegar aðstoðarþjálfarastöðu íslenska landsliðisins Í kvöld var hann var stjórnvölinn hjá Holstebro sem vann 34-33 sigur á Ringsted á heimavelli. Þetta er fyrsti sigur liðsins í vetur en liðið tapaði gegn Nordsjælland í fyrstu umferðinni. Lið Nordsjælland beið hins vegar lægri hlut gegn Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir liði Nordsjælland en honum tókst ekki að koma í veg fyrir 34-28 tap liðsins í kvöld. Þá var Guðmundur Guðmundsson ásamt lærisveinum sínum í Fredericia í heimsókn hjá Lemvig-Thyborön. leikurinn var jafn og spennandi en Fredericia leiddi 14-11 þegar flautað var til hálfleiks. Heimaliðið kom hins vegar til baka í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir náðu mest sex marka forskoti. Síðustu tíu mínúturnar voru æsispennandi og Lemvig-Thyborön komst í 27-26 forystu þegar skammt var eftir. Liðið vann síðan boltann á ný, tapaði honum undir lokin og Kristian Stoklund jafnaði metin úr vítakasti fyrir Fredericia þegar leiktíminn var liðinn. Lokatölur 27-27 og Guðmundur nagar sig eflaust í handarbökin eftir að lið hans missti niður forystuna en getur á sama tíma þakkað fyrir að hafa fengið eitt stig út úr leiknum.
Danski handboltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira