Tíu tilnefndir sem markvörður ársins en Alisson komst ekki á blað Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 23:00 Aaron Ramsdale er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem markvörður ársins. Vísir/Getty Tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður síðasta tímabils. Aaron Ramsdale og Andre Onana eru báðir þar á meðal en Alisson markvörður Liverpool komst ekki á blað. Yashin-bikarinn er afhentur þeim markverði sem þótti standa sig best á síðasta tímabili í knattspyrnuheiminum en verðlaunin eru nefnd eftir hinum goðsagnakennda markverði frá Sovétríkjunum Lev Yashin. Í dag voru þeir tíu markmenn sem koma til greina í vali ársins kynntir til leiks. Það er lítið sem kemur á óvart í valinu en margir, og þá sérstaklega stuðningsmenn Liverpool, voru hissa að nafn hins brasilíska Alisson var hvergi að sjá. Tilnefndir til Yashin-bikarsins Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce) Alisson er af flestum talinn einn af bestu markvörðum í heimi en hann leikur með Liverpool. Hann hlaut verðlaunin þegar þau voru fyrst afhent árið 2019 en er ekki á meðal tíu efstu í ár. Hann átti gott tímabil með Liverpool þó liðinu hafi gengið afar illa á flestum vígstöðvum. Stuðningsmenn Liverpool vilja meina að verið sé að refsa Brasilíumanninum fyrir lélegan leik liðsins en hann var aðalmarkvörður Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Alisson Becker was the first to win the Ballon d or Yashin Trophy for GKs. He isn t even nominated this round. Absolute joke. best in the world at the moment & was our best player last season. pic.twitter.com/AlproPZfzw— Moby (@Mobyhaque1) September 6, 2023 The best keeper in the world v the keepers voted for in the World goalkeeper of the year vote . pic.twitter.com/Gh93HchcoR— SimonBrundish (@SimonBrundish) September 6, 2023 Aaron Ramsdale is on this list but Alisson Becker isn t. Let that sink in for a second. https://t.co/MvF8cyEcuf— Ben Kelly (@bkelly776) September 6, 2023 UEFA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Yashin-bikarinn er afhentur þeim markverði sem þótti standa sig best á síðasta tímabili í knattspyrnuheiminum en verðlaunin eru nefnd eftir hinum goðsagnakennda markverði frá Sovétríkjunum Lev Yashin. Í dag voru þeir tíu markmenn sem koma til greina í vali ársins kynntir til leiks. Það er lítið sem kemur á óvart í valinu en margir, og þá sérstaklega stuðningsmenn Liverpool, voru hissa að nafn hins brasilíska Alisson var hvergi að sjá. Tilnefndir til Yashin-bikarsins Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce) Alisson er af flestum talinn einn af bestu markvörðum í heimi en hann leikur með Liverpool. Hann hlaut verðlaunin þegar þau voru fyrst afhent árið 2019 en er ekki á meðal tíu efstu í ár. Hann átti gott tímabil með Liverpool þó liðinu hafi gengið afar illa á flestum vígstöðvum. Stuðningsmenn Liverpool vilja meina að verið sé að refsa Brasilíumanninum fyrir lélegan leik liðsins en hann var aðalmarkvörður Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Alisson Becker was the first to win the Ballon d or Yashin Trophy for GKs. He isn t even nominated this round. Absolute joke. best in the world at the moment & was our best player last season. pic.twitter.com/AlproPZfzw— Moby (@Mobyhaque1) September 6, 2023 The best keeper in the world v the keepers voted for in the World goalkeeper of the year vote . pic.twitter.com/Gh93HchcoR— SimonBrundish (@SimonBrundish) September 6, 2023 Aaron Ramsdale is on this list but Alisson Becker isn t. Let that sink in for a second. https://t.co/MvF8cyEcuf— Ben Kelly (@bkelly776) September 6, 2023
Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce)
UEFA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira