Líður vel á áttunda degi hungurverkfalls Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. september 2023 23:01 Samuel er á áttunda degi hungurverkfalls. Hann segir það engar kvalir í samanburði við þær sem hinir drepnu hvalir þurftu að líða. Vísir/Einar Mörg hundruð kvikmyndagerðarmenn hafa farið fram á að hvalveiðar verði stöðvaðar. Dýraverndarsinnar segja einn hvalanna sem dreginn var á land í morgun hafa verið skotinn með minnst tveimur hvalskutlum. Þeir segja ekki koma á óvart ef lög um dýravelferð voru brotin við veiðar. Hvalveiðiskipin Hvalur 8 og Hvalur 9 lönduðu þremur langreyðum í Hvalfirði í morgun. Hvalirnir þrír eru fyrstu stórhvelin sem veidd eru á þessu tímabili, sem hófst 1. september síðastliðinn. „Þar sem við höfum verið á Íslandi í þeirri von um að hvalveiðum yrði hætt hefur verið mjög erfitt að sjá þrjá hvali dregna upp dráttarbrautina,“ segir Norðmaðurinn Samuel Rostøl norskur náttúruverndarsinni sem er hér á landi á vegum Captain Paul Watson Foundation. Kvalafullar síðustu mínútur Á myndum sem Samuel og kollegar hans tóku í morgun mátti sjá minnst tvo hvalveiðiskutla í fyrsta hvalnum sem dreginn var á land. Í reglugerð Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem tók gildi 1. september segir að við veiðar skuli ávallt stefnt að því að dýr aflífist samstundis. Samuel segir þetta skýrt mark um að þeim skilyrðum sé ekki hægt að fylgja. „Við gátum séð að það voru margar kvalafullar mínútur hjá þessu vesalings dýri,“ segir Samuel. „Það kemur mér í raun ekkert á óvart. Þrátt fyrir eftirlitsmennina í fyrra sáum við að þeir brutu dýraverndarlögin æ ofan í æ. Ég held að hvalveiðifyrirtækið beri enga virðingu fyrir lögunum. Ég held að þeir búist við að geta komið sér hjá lögunum og skjótist í gegn og fái leyfi fyrir næsta tímabil.“ Samuel hefur verið í hungurverkfalli frá því að Svandís kynnti ákvörðun sína um áframhald hvalveiða. Hann segir að sér líði vel, þrátt fyrir allt. „Þetta fer svolítið upp og niður. Stundum hef ég verið alveg uppgefinn og verð fljótt þreyttur. Ég var hræddur um að dagurinn í dag, langur úti í kaldri rigningunni, yrði erfiður en mér líður vel,“ segir hann. Hundruð kvikmyndagerðarmenn krefjast banns Náttúruverndarsamtök Íslands hafa nú krafist þess við Matvælastofnun að hún stöðvi hvalveiðarnar tafarlaust vegna meintra brota á reglugerð sem framin hafi verið í fyrsta veiðitúr þessa tímabils. SAmkvæmt upplýsingum frá MAST þarf hvalur að skila inn atvikaskýrslum innan tveggja virkra daga, sem verða skoðaðar af sérfræðingum MAST. Íslenskt kvikmyndagerðarfólk sendi þá ákall til Liliju Alfreðsdóttur vinnumálaráðherra og Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra síðdegis um stöðvun veiðanna. Auk þeirra hafa hátt í hundrað kvikmyndagerðarmenn í Hollywood enn og aftur sent stjórnvöldum ákall um stöðvun veiðanna. Kristján Loftsson eigandi hvals hefur ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Hvalir Hvalveiðar Tengdar fréttir Ráðherra fær hnausþykkan undirskriftalista kvikmyndagerðarmanna gegn hvalveiðum Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra var afhentur undirskriftalisti kvikmyndagerðarmanna í dag þar sem hvalveiðum er mótmælt. Hundruð hafa mótmælt veiðunum, meðal annars vegna áhyggna af því að kvikmyndageirinn geti boðið mikinn skaða. 8. september 2023 17:32 Þarf að skila skýrslu um tvískotinn hval innan tveggja virkra daga Þrjár langreyðar hafa verið veiddar af hvalveiðiskipunum Hvali 8 og 9. Dýraverndunarsinni sem fylgst hefur með starfsemi Hvals í Hvalfirði segir einn hvalanna hafa verið skotinn minnst tvisvar með skutli og veiðarnar því ekki í samræmi við nýja reglugerð. 8. september 2023 12:01 Segja eitt dýrið hafa verið skotið tvisvar Þrjár langreyðar voru skotnar í fyrsta túr hvalskipanna Hvals 8 og 9 sem héldu til veiða á miðvikudag eftir að mótmælastöðu tveggja kvenna sem höfðu hlekkjað sig við hvalbátana var hætt. 8. september 2023 07:33 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Hvalveiðiskipin Hvalur 8 og Hvalur 9 lönduðu þremur langreyðum í Hvalfirði í morgun. Hvalirnir þrír eru fyrstu stórhvelin sem veidd eru á þessu tímabili, sem hófst 1. september síðastliðinn. „Þar sem við höfum verið á Íslandi í þeirri von um að hvalveiðum yrði hætt hefur verið mjög erfitt að sjá þrjá hvali dregna upp dráttarbrautina,“ segir Norðmaðurinn Samuel Rostøl norskur náttúruverndarsinni sem er hér á landi á vegum Captain Paul Watson Foundation. Kvalafullar síðustu mínútur Á myndum sem Samuel og kollegar hans tóku í morgun mátti sjá minnst tvo hvalveiðiskutla í fyrsta hvalnum sem dreginn var á land. Í reglugerð Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem tók gildi 1. september segir að við veiðar skuli ávallt stefnt að því að dýr aflífist samstundis. Samuel segir þetta skýrt mark um að þeim skilyrðum sé ekki hægt að fylgja. „Við gátum séð að það voru margar kvalafullar mínútur hjá þessu vesalings dýri,“ segir Samuel. „Það kemur mér í raun ekkert á óvart. Þrátt fyrir eftirlitsmennina í fyrra sáum við að þeir brutu dýraverndarlögin æ ofan í æ. Ég held að hvalveiðifyrirtækið beri enga virðingu fyrir lögunum. Ég held að þeir búist við að geta komið sér hjá lögunum og skjótist í gegn og fái leyfi fyrir næsta tímabil.“ Samuel hefur verið í hungurverkfalli frá því að Svandís kynnti ákvörðun sína um áframhald hvalveiða. Hann segir að sér líði vel, þrátt fyrir allt. „Þetta fer svolítið upp og niður. Stundum hef ég verið alveg uppgefinn og verð fljótt þreyttur. Ég var hræddur um að dagurinn í dag, langur úti í kaldri rigningunni, yrði erfiður en mér líður vel,“ segir hann. Hundruð kvikmyndagerðarmenn krefjast banns Náttúruverndarsamtök Íslands hafa nú krafist þess við Matvælastofnun að hún stöðvi hvalveiðarnar tafarlaust vegna meintra brota á reglugerð sem framin hafi verið í fyrsta veiðitúr þessa tímabils. SAmkvæmt upplýsingum frá MAST þarf hvalur að skila inn atvikaskýrslum innan tveggja virkra daga, sem verða skoðaðar af sérfræðingum MAST. Íslenskt kvikmyndagerðarfólk sendi þá ákall til Liliju Alfreðsdóttur vinnumálaráðherra og Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra síðdegis um stöðvun veiðanna. Auk þeirra hafa hátt í hundrað kvikmyndagerðarmenn í Hollywood enn og aftur sent stjórnvöldum ákall um stöðvun veiðanna. Kristján Loftsson eigandi hvals hefur ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Hvalir Hvalveiðar Tengdar fréttir Ráðherra fær hnausþykkan undirskriftalista kvikmyndagerðarmanna gegn hvalveiðum Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra var afhentur undirskriftalisti kvikmyndagerðarmanna í dag þar sem hvalveiðum er mótmælt. Hundruð hafa mótmælt veiðunum, meðal annars vegna áhyggna af því að kvikmyndageirinn geti boðið mikinn skaða. 8. september 2023 17:32 Þarf að skila skýrslu um tvískotinn hval innan tveggja virkra daga Þrjár langreyðar hafa verið veiddar af hvalveiðiskipunum Hvali 8 og 9. Dýraverndunarsinni sem fylgst hefur með starfsemi Hvals í Hvalfirði segir einn hvalanna hafa verið skotinn minnst tvisvar með skutli og veiðarnar því ekki í samræmi við nýja reglugerð. 8. september 2023 12:01 Segja eitt dýrið hafa verið skotið tvisvar Þrjár langreyðar voru skotnar í fyrsta túr hvalskipanna Hvals 8 og 9 sem héldu til veiða á miðvikudag eftir að mótmælastöðu tveggja kvenna sem höfðu hlekkjað sig við hvalbátana var hætt. 8. september 2023 07:33 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Ráðherra fær hnausþykkan undirskriftalista kvikmyndagerðarmanna gegn hvalveiðum Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra var afhentur undirskriftalisti kvikmyndagerðarmanna í dag þar sem hvalveiðum er mótmælt. Hundruð hafa mótmælt veiðunum, meðal annars vegna áhyggna af því að kvikmyndageirinn geti boðið mikinn skaða. 8. september 2023 17:32
Þarf að skila skýrslu um tvískotinn hval innan tveggja virkra daga Þrjár langreyðar hafa verið veiddar af hvalveiðiskipunum Hvali 8 og 9. Dýraverndunarsinni sem fylgst hefur með starfsemi Hvals í Hvalfirði segir einn hvalanna hafa verið skotinn minnst tvisvar með skutli og veiðarnar því ekki í samræmi við nýja reglugerð. 8. september 2023 12:01
Segja eitt dýrið hafa verið skotið tvisvar Þrjár langreyðar voru skotnar í fyrsta túr hvalskipanna Hvals 8 og 9 sem héldu til veiða á miðvikudag eftir að mótmælastöðu tveggja kvenna sem höfðu hlekkjað sig við hvalbátana var hætt. 8. september 2023 07:33