Íslenska þjóðin á X-inu: „Svo sem alltaf verið meiri handboltaþjóð“ Hjörvar Ólafsson skrifar 8. september 2023 19:36 Åge Hareide landsliðsþjálfari og Hörður Björgvin Magnússon sem leikur í hjarta varnarinnar hjá íslenska liðinu. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn létu skoðun sína á frammistöðu íslenska karlandsliðins í leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á samfélagsmiðlinum X-inu. Þar eru dómari leiksins og varnarlína íslenska liðsins helstu skotspónarnir í gagnrýni fólks. Aftasta línan að ræða saman fyrir leik. pic.twitter.com/eSK4OZlXAT— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 8, 2023 Henda sér niður við allar snertingar því dómarinn mun dæma á það. Ekkert flæði í þessum leik. #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 8, 2023 Þetta er 100% víti.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 8, 2023 Frammistaða Íslands til þessa: #fotboltinet pic.twitter.com/RgJLjrGc1F— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 8, 2023 Mikið ofboðslega er auðvelt að spila í gegnum okkur. Ég trúi ekki að þeir séu svona mikið betri en við— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Vægast sagt mikil vonbrgði þessi fyrri hálfleikur. Margir týndir og taktleysi. Smá líf undir lokin en betur má ef duga skal. Rífið ykkur upp strákar!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2023 Svosem alltaf verið meira handboltaþjóð... — Einar Matthías (@einarmatt) September 8, 2023 pic.twitter.com/fNhSmbUFB2— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 8, 2023 pic.twitter.com/MLK74MMD7b— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) September 8, 2023 Var þessi gæi ekki aðalvandamálið? https://t.co/h40ILlPt1u— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) September 8, 2023 Ég er ekki frá því þetta sé ein versta frammistaða sem ég hef séð frá karlalandsliði Íslands í fótbolta. Bara vá — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 8, 2023 Mikið væri gamam að komast í hlaðvarp og ræða íslenska landsliðið— Max Koala (@Maggihodd) September 8, 2023 Hvað var þetta? Af hverju var dæmt? Af hverju var Hörður að koma nálægt honum? Það voru 50 metrar í boltann! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2023 Vil ekki sjá eina krónu fara í nýjan leikvang undir þetta lið. Þessi frammistaða og aðrar síðustu tvö árin verðskulda í besta falli Leiknisvöll.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2023 Frammistaða margra leikmanna Íslands í kvöld hefur verið hreinlega sjokkerandi döpur.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) September 8, 2023 Guð minn almáttugur, þetta er Lúxemborg— Ótthar Edvardsson (@OttharE) September 8, 2023 Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Þar eru dómari leiksins og varnarlína íslenska liðsins helstu skotspónarnir í gagnrýni fólks. Aftasta línan að ræða saman fyrir leik. pic.twitter.com/eSK4OZlXAT— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 8, 2023 Henda sér niður við allar snertingar því dómarinn mun dæma á það. Ekkert flæði í þessum leik. #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 8, 2023 Þetta er 100% víti.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 8, 2023 Frammistaða Íslands til þessa: #fotboltinet pic.twitter.com/RgJLjrGc1F— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 8, 2023 Mikið ofboðslega er auðvelt að spila í gegnum okkur. Ég trúi ekki að þeir séu svona mikið betri en við— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Vægast sagt mikil vonbrgði þessi fyrri hálfleikur. Margir týndir og taktleysi. Smá líf undir lokin en betur má ef duga skal. Rífið ykkur upp strákar!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2023 Svosem alltaf verið meira handboltaþjóð... — Einar Matthías (@einarmatt) September 8, 2023 pic.twitter.com/fNhSmbUFB2— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 8, 2023 pic.twitter.com/MLK74MMD7b— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) September 8, 2023 Var þessi gæi ekki aðalvandamálið? https://t.co/h40ILlPt1u— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) September 8, 2023 Ég er ekki frá því þetta sé ein versta frammistaða sem ég hef séð frá karlalandsliði Íslands í fótbolta. Bara vá — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 8, 2023 Mikið væri gamam að komast í hlaðvarp og ræða íslenska landsliðið— Max Koala (@Maggihodd) September 8, 2023 Hvað var þetta? Af hverju var dæmt? Af hverju var Hörður að koma nálægt honum? Það voru 50 metrar í boltann! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2023 Vil ekki sjá eina krónu fara í nýjan leikvang undir þetta lið. Þessi frammistaða og aðrar síðustu tvö árin verðskulda í besta falli Leiknisvöll.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2023 Frammistaða margra leikmanna Íslands í kvöld hefur verið hreinlega sjokkerandi döpur.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) September 8, 2023 Guð minn almáttugur, þetta er Lúxemborg— Ótthar Edvardsson (@OttharE) September 8, 2023
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira