„Við verðum að gera betur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 11:00 Hákon Arnar í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Hákon Arnar Haraldsson skoraði mark Íslands í tapinu gegn Lúxemborg í gær. Hann sagði liðið hafa fengið færi til að skora fleiri mörk í leiknum. „Þetta er drullusvekkjandi. Við gefum þeim þrjú mörk og mér finnst ótrúlegt að við fáum á okkur þrjú mörk og skorum ekki fleiri. Þetta er svekkjandi eftir á,“ sagði Hákon Arnar í viðtali við Stefán Árna Pálsson eftir leikinn í gær. „Mér finnst við fá helling af góðum stöðum sem við nýtum ekki nógu vel. Við hefðum alveg getað búið til fleiri hættuleg færi en við fáum samt alveg helling af færum til að skora fleiri mörk.“ Hákon Arnar var spurður að því hvernig væri að spila leik þar sem dómari flautaði jafn mikið og georgíski dómarinn Goca Kikacheishvili gerði í gær. „Það er pirrandi stundum. Þeir skora snemma og fara strax í að tefja. Það er þeirra leikur og stundum er þetta þannig. Þá þarf maður sjálfur að gíra upp tempóið og mér finnst við gera það alveg ágætlega á köflum. Við verðum að gera betur.“ Eins og áður segir skoraði Hákon Arnar eina mark Íslands í gær. Hann skoraði þá með góðu skoti í fjærhornið. „Ég sný með boltann í millisvæðinu. Orri (Steinn Óskarsson) tekur gott hlaup og opnar allt svæðið fyrir mig. Ég hleyp og skýt og skora.“ Staða Íslands í riðlinum er erfið. Liðið er með þrjú stig eftir fimm umferðir og von um sæti á EM í Þýskalandi á næsta ári afar veik. „Auðvitað verður þetta erfiðara. Við gefumst aldrei upp og þurfum að horfa fram á við og vinna næsta leik á mánudag. Það er heima og við þurfum allan stuðning. Það er stefnt á að fá þrjú stig þar og sjá hvað gerist.“ Allt viðtalið við Hákon Arnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hákon Arnar - Viðtal Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
„Þetta er drullusvekkjandi. Við gefum þeim þrjú mörk og mér finnst ótrúlegt að við fáum á okkur þrjú mörk og skorum ekki fleiri. Þetta er svekkjandi eftir á,“ sagði Hákon Arnar í viðtali við Stefán Árna Pálsson eftir leikinn í gær. „Mér finnst við fá helling af góðum stöðum sem við nýtum ekki nógu vel. Við hefðum alveg getað búið til fleiri hættuleg færi en við fáum samt alveg helling af færum til að skora fleiri mörk.“ Hákon Arnar var spurður að því hvernig væri að spila leik þar sem dómari flautaði jafn mikið og georgíski dómarinn Goca Kikacheishvili gerði í gær. „Það er pirrandi stundum. Þeir skora snemma og fara strax í að tefja. Það er þeirra leikur og stundum er þetta þannig. Þá þarf maður sjálfur að gíra upp tempóið og mér finnst við gera það alveg ágætlega á köflum. Við verðum að gera betur.“ Eins og áður segir skoraði Hákon Arnar eina mark Íslands í gær. Hann skoraði þá með góðu skoti í fjærhornið. „Ég sný með boltann í millisvæðinu. Orri (Steinn Óskarsson) tekur gott hlaup og opnar allt svæðið fyrir mig. Ég hleyp og skýt og skora.“ Staða Íslands í riðlinum er erfið. Liðið er með þrjú stig eftir fimm umferðir og von um sæti á EM í Þýskalandi á næsta ári afar veik. „Auðvitað verður þetta erfiðara. Við gefumst aldrei upp og þurfum að horfa fram á við og vinna næsta leik á mánudag. Það er heima og við þurfum allan stuðning. Það er stefnt á að fá þrjú stig þar og sjá hvað gerist.“ Allt viðtalið við Hákon Arnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hákon Arnar - Viðtal
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira