Munnlegt samkomulag um félagaskipti í höfn Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 13:01 Marco Veratti virðist vera að yfirgefa PSG líkt og fyrrum liðsfélagi hans Neymar gerði á dögunum. Vísir/Getty Marco Veratti virðist vera á leið til katarska félagsins Al-Arabi. Félag hans PSG og katarska félagið hafa náð munnlegu samkomulagi um félagaskipti Ítalans. Marco Veratti hefur verið leikmaður franska félagsins PSG síðan árið 2012. Hann hefur alls leikið 416 leiki fyrir franska liðið og unnið meistaratitilinn í Frakklandi níu sinnum á tíma sínum í París. Síðustu vikur hefur Veratti verið orðaður við brottför frá PSG og nú virðist sem sögurnar séu að verða að veruleika. Marco Verratti to Al Arabi, here we go! Verbal agreement finally sealed with the Italian midfielder who s set to sign on a permanent deal with Qatari club #AlArabiUnderstand Verratti will travel to Doha in the next 24 hours.PSG agreed on 45m fee 10 days ago, it s done. pic.twitter.com/sUyKjqdhG0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 10, 2023 Samkvæmt félagaskiptasérfræðingnum Fabrizio Romano hafa PSG og katarska félagið Al-Arabi náð samkomulagi um 45 milljón evra kaupverð. Veratti mun í í kjölfarið ferðast til Katar og skrifa undir samning við félagið. Veratti er afar hæfileikaríkur miðjumaður sem á að baki 55 landsleiki fyrir Ítalíu og var hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árið 2021. Franski boltinn Katarski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl Sjá meira
Marco Veratti hefur verið leikmaður franska félagsins PSG síðan árið 2012. Hann hefur alls leikið 416 leiki fyrir franska liðið og unnið meistaratitilinn í Frakklandi níu sinnum á tíma sínum í París. Síðustu vikur hefur Veratti verið orðaður við brottför frá PSG og nú virðist sem sögurnar séu að verða að veruleika. Marco Verratti to Al Arabi, here we go! Verbal agreement finally sealed with the Italian midfielder who s set to sign on a permanent deal with Qatari club #AlArabiUnderstand Verratti will travel to Doha in the next 24 hours.PSG agreed on 45m fee 10 days ago, it s done. pic.twitter.com/sUyKjqdhG0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 10, 2023 Samkvæmt félagaskiptasérfræðingnum Fabrizio Romano hafa PSG og katarska félagið Al-Arabi náð samkomulagi um 45 milljón evra kaupverð. Veratti mun í í kjölfarið ferðast til Katar og skrifa undir samning við félagið. Veratti er afar hæfileikaríkur miðjumaður sem á að baki 55 landsleiki fyrir Ítalíu og var hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árið 2021.
Franski boltinn Katarski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl Sjá meira