Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. september 2023 18:01 Telma Tómasson les fréttir í kvöld. Vísir Þingveturinn hófst í dag þegar Alþingi var sett og fjármálaráðherra kynnti fjárlög næsta árs. Fjárlögin einkennast af aðhaldi sem á að vinna gegn verðbólgu og búa í haginn fyrir vaxtalækkun. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir ný fjárlög. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við ráðherra, þingmenn stjórnarandstöðunnar og forseta Alþingis. Þá kíkjum á Austurvöll þar sem fjöldi mótmælenda kom saman við þingsetningu. Aðalfyrirlesari á evrópskri ráðstefnu um heimilisofbeldi varar ríki Evrópu við pólitískum þrýstihópum á hægri væng stjórnmálanna sem telja að hið opinbera hafi teygt sig of langt inn í einkalíf fólks með ofbeldisvörnum og lagasetningu. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kim Jung Un, leiðtogi Kóreu, er kominn til Rússlands þar sem hann mun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta.Samúel Karl Ólason fréttamaður kemur í settið og fer yfir þennan sérstaka fund og þýðingu hans. Þá verður Kristján Már Unnarsson í beinni frá Þorskafirði og fer yfir þáttaskil í framkvæmdum á Vestfjarðarvegi auk þess sem við hittum ungt par sem tók U-beygju í lífinu, keypti trillu og hélt út á miðin. Í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum hittum við rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og ræðum við hana um hrollinn sem hún getur vakið upp hjá lesendum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir ný fjárlög. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við ráðherra, þingmenn stjórnarandstöðunnar og forseta Alþingis. Þá kíkjum á Austurvöll þar sem fjöldi mótmælenda kom saman við þingsetningu. Aðalfyrirlesari á evrópskri ráðstefnu um heimilisofbeldi varar ríki Evrópu við pólitískum þrýstihópum á hægri væng stjórnmálanna sem telja að hið opinbera hafi teygt sig of langt inn í einkalíf fólks með ofbeldisvörnum og lagasetningu. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kim Jung Un, leiðtogi Kóreu, er kominn til Rússlands þar sem hann mun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta.Samúel Karl Ólason fréttamaður kemur í settið og fer yfir þennan sérstaka fund og þýðingu hans. Þá verður Kristján Már Unnarsson í beinni frá Þorskafirði og fer yfir þáttaskil í framkvæmdum á Vestfjarðarvegi auk þess sem við hittum ungt par sem tók U-beygju í lífinu, keypti trillu og hélt út á miðin. Í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum hittum við rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og ræðum við hana um hrollinn sem hún getur vakið upp hjá lesendum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira