Losun gróðurhúsalofts rúmum sjö prósentum hærri Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2023 11:10 Í bráðabirgðartölum Hagstofunnar er fjallað um losun frá flugrekstri, heimilisbílum, og frá iðnaði. Vísir/Vilhelm Losun gróðurhúsalofts frá hagkerfi Íslands var rúmar þrjár milljónir tonna á fyrra helmingi þessa árs. Það er rúmlega sjö prósent aukning frá því í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni, en tölurnar eru byggðar á bráðabirgðarreikningum. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var aukningin 15.1 prósent frá fyrra ári en á öðrum árfjórðungi var losunin óbreytt. Fram kemur að aukningin hafi stafað af aukinni losun frá iðnaði og flugrekstri. Frá iðnaði jókst losun um 95 kílótonn á fyrsta ársfjórðungi. Frá flugrekstri jókst losunin um 105 kílótonn á sama ársfjórðungi. Losun frá rekstri heimilisbíla hefur þó verið lægri það sem af er ári miðað við síðasta ár. Innflutningur eldsneytis bendir til þess að losun hafi verið heldur meiri fyrstu tvo mánuði ársins á meðan að kaup erlendra aðila var takmörkuð. Skoðunartölur, vegatalningar og sala á eldsneytisstöðvum bendir til þessa að losun frá rekstri heimila sé um átta prósent lægri á öðrum ársfjórðungi. Líkt og áður segir er um að ræða bráðabirgðarreikninga fyrir losun gróðurhúsalofts frá hagkerfi Íslands. Þær eru áætlaðar út frá inn- og útflutningstölum, rekstrartölum, atvinnuskráningu og öðrum hagtölum sem nýtast við að meta virkni fyrirtækja. Virknin er síðan sett í samhengi við staðfesta losun fyrri ára til þess áætla losun á mánuði og á líðandi ári. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjum tölum frá Hagstofunni sem hefur leiðrétt rangan útreikning sinn. Áður sagði að losun á fyrri helmingi ársins hefði verið tæplega tólf prósent. Umhverfismál Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var aukningin 15.1 prósent frá fyrra ári en á öðrum árfjórðungi var losunin óbreytt. Fram kemur að aukningin hafi stafað af aukinni losun frá iðnaði og flugrekstri. Frá iðnaði jókst losun um 95 kílótonn á fyrsta ársfjórðungi. Frá flugrekstri jókst losunin um 105 kílótonn á sama ársfjórðungi. Losun frá rekstri heimilisbíla hefur þó verið lægri það sem af er ári miðað við síðasta ár. Innflutningur eldsneytis bendir til þess að losun hafi verið heldur meiri fyrstu tvo mánuði ársins á meðan að kaup erlendra aðila var takmörkuð. Skoðunartölur, vegatalningar og sala á eldsneytisstöðvum bendir til þessa að losun frá rekstri heimila sé um átta prósent lægri á öðrum ársfjórðungi. Líkt og áður segir er um að ræða bráðabirgðarreikninga fyrir losun gróðurhúsalofts frá hagkerfi Íslands. Þær eru áætlaðar út frá inn- og útflutningstölum, rekstrartölum, atvinnuskráningu og öðrum hagtölum sem nýtast við að meta virkni fyrirtækja. Virknin er síðan sett í samhengi við staðfesta losun fyrri ára til þess áætla losun á mánuði og á líðandi ári. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjum tölum frá Hagstofunni sem hefur leiðrétt rangan útreikning sinn. Áður sagði að losun á fyrri helmingi ársins hefði verið tæplega tólf prósent.
Umhverfismál Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira