Ekki möguleiki að Klopp taki við þýska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2023 13:30 Einhver bið verður á því að Jürgen Klopp taki við þýska landsliðinu. getty/Andrew Powell Ekki kemur til greina að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, taki við þýska landsliðinu. Þetta segir umboðsmaður hans. Hansi Flick var rekinn sem þjálfari þýska landsliðsins eftir 1-4 tap fyrir Japan í vináttulandsleik á laugardaginn. Þjóðverjar unnu ekki síðustu fimm leiki sína undir stjórn Flicks og mistókst að komast upp úr sínum riðli á HM í Katar. Þýska knattspyrnusambandið er því í þjálfaraleit nú þegar átta mánuðir eru þar til Þjóðverjar halda EM 2024. Ýmsir hafa verið orðaðir við starfið, þar á meðal Klopp. Ef marka má umboðsmann hans, Marc Kosicke, eru samt engar líkur á því að Klopp taki við þýska landsliðinu. „Jürgen er með langtímasamning við Liverpool og kemur ekki til greina sem landsliðsþjálfari,“ sagði Kosicke. Samningur Klopps við Liverpool gildir til 2026. Hann tók við liðinu haustið 2015. Meðal annarra sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Þýskalands eru Julian Nagelsmann og Oliver Glasner. Rudi Völler stýrði Þýskalandi þegar það vann 2-1 sigur á Frakklandi í vináttulandsleik í gær. Thomas Müller og Leroy Sané skoruðu mörk Þjóðverja. Næstu leikir þýska landsliðsins eru gegn Bandaríkjunum og Mexíkó um miðjan október. EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Sjá meira
Hansi Flick var rekinn sem þjálfari þýska landsliðsins eftir 1-4 tap fyrir Japan í vináttulandsleik á laugardaginn. Þjóðverjar unnu ekki síðustu fimm leiki sína undir stjórn Flicks og mistókst að komast upp úr sínum riðli á HM í Katar. Þýska knattspyrnusambandið er því í þjálfaraleit nú þegar átta mánuðir eru þar til Þjóðverjar halda EM 2024. Ýmsir hafa verið orðaðir við starfið, þar á meðal Klopp. Ef marka má umboðsmann hans, Marc Kosicke, eru samt engar líkur á því að Klopp taki við þýska landsliðinu. „Jürgen er með langtímasamning við Liverpool og kemur ekki til greina sem landsliðsþjálfari,“ sagði Kosicke. Samningur Klopps við Liverpool gildir til 2026. Hann tók við liðinu haustið 2015. Meðal annarra sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Þýskalands eru Julian Nagelsmann og Oliver Glasner. Rudi Völler stýrði Þýskalandi þegar það vann 2-1 sigur á Frakklandi í vináttulandsleik í gær. Thomas Müller og Leroy Sané skoruðu mörk Þjóðverja. Næstu leikir þýska landsliðsins eru gegn Bandaríkjunum og Mexíkó um miðjan október.
EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Sjá meira