Þorsteinn Már verður heiðursgestur KA á Laugardalsvelli Aron Guðmundsson skrifar 13. september 2023 14:29 Þorsteinn Már, forstjóri Samherja, er kominn með KA-trefil og mun styðja sína menn áfram í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardaginn kemur Mynd:KA Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, verður heiðursgestur KA á Laugardalsvelli á laugardaginn næstkomandi þegar að liðið mætir Víkingi Reykjavík í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Frá þessu er greint á heimasíðu KA í dag en þar segir að Þorsteinn Már sé einarður stuðningsmaður KA og hafi fylgt félaginu eftir frá unga aldri, bæði sem keppnis- og stuðningsmaður. Sjálfur lætur Þorsteinn Már hafa það eftir sér, í tilkynningu KA að honum þyki afskaplega vænt um að vera heiðursgestur félagsins á þessum stóra degi. „Og ætla að njóta dagsins eins og allt stuðningsfólk félagsins,“ segir Þorsteinn Már í tilkynningu KA. Hann hvetur stuðningsmenn félagsins til þess að fjölmenna á leikinn og hvetja Norðanmenn áfram og er með það á hreinu hvernig hann mun undirbúa sig fyrir þennan mikilvæga leik fyrir félagið. „Ég kem eflaust til með að hringja nokkur símtöl um morguninn og fara yfir málin með góðum vinum og svo spáir maður og spekúlerar í leikskipulagi fram og til baka. Ég mæti örugglega snemma í Laugardalinn og tek þátt í gleðinni sem þar verður ríkjandi.“ Hann spáir KA 3-1 sigri en á leið sinni í úrslitaleikinn hefur liðið lagt af velli Uppsveitir, HK, Grindavík og nú síðast Breiðablik í undanúrslitum. Mjólkurbikar karla KA Akureyri Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu KA í dag en þar segir að Þorsteinn Már sé einarður stuðningsmaður KA og hafi fylgt félaginu eftir frá unga aldri, bæði sem keppnis- og stuðningsmaður. Sjálfur lætur Þorsteinn Már hafa það eftir sér, í tilkynningu KA að honum þyki afskaplega vænt um að vera heiðursgestur félagsins á þessum stóra degi. „Og ætla að njóta dagsins eins og allt stuðningsfólk félagsins,“ segir Þorsteinn Már í tilkynningu KA. Hann hvetur stuðningsmenn félagsins til þess að fjölmenna á leikinn og hvetja Norðanmenn áfram og er með það á hreinu hvernig hann mun undirbúa sig fyrir þennan mikilvæga leik fyrir félagið. „Ég kem eflaust til með að hringja nokkur símtöl um morguninn og fara yfir málin með góðum vinum og svo spáir maður og spekúlerar í leikskipulagi fram og til baka. Ég mæti örugglega snemma í Laugardalinn og tek þátt í gleðinni sem þar verður ríkjandi.“ Hann spáir KA 3-1 sigri en á leið sinni í úrslitaleikinn hefur liðið lagt af velli Uppsveitir, HK, Grindavík og nú síðast Breiðablik í undanúrslitum.
Mjólkurbikar karla KA Akureyri Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti