Eigandi Jómfrúarinnar selur glæsiíbúð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. september 2023 13:24 Jakob eigandi Jómfrúarinnar selur glæsilega tveggja hæða íbúð við Valshlíð í Reykjavík. Jakob Einar Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, og unnusta hans Sólveig Margrét Karlsdóttir hafa sett glæsilega þakíbúð sína við Valshlíð á sölu. Eignin er um 240 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Þrennar svalir eru á íbúðinni þar af 43 fermetra þakgarður með einstöku útsýni. Aukin lofthæð er á báðum hæðum og gólfsíðir gluggar. Íbúðin er sannkölluð hönnunarperla þar sem skandinavísk og íslensk hönnun prýðir hvern krók og kima. Gengið er inn á fjórðu hæð hússins. Þar er eldhús og stofa í opnu og samliggjandi rými. Við borðstofuborðið er klassísk hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn og barstólar í eldhúsinu eru frá danska hönnunarhúsinu HAY. Eldhúsinnrétting er frá danska fyrirtækinu JKE.Croisette home Komið inní íbúð af svalagangi á fjórðu hæð. Sérinngangur af svölum sem gefur íbúðinni mikið næði.Croisette home Á efri hæð íbúðarinnar eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpsstofa.Croisette home Úr alrýminu er útgengi út á rúmgóðan 43 fm þakgarð.Croisette home Klassísk hönnun á hverju strái Gengið upp er upp fallegan stiga með glerhandriði á efri hæð íbúðarinnar. Þar eru tvö svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi og rúmgóð sjónarpsstofa með útsýni yfir Valssvæðið og Perluna. Í sjónvarpstofunni eru tveir stólar sem bera heitið Svanurinn, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Arne Jacobsen. Andvirði stólsins er um 600 þúsund krónur. Auk þess má sjá hillur frá sænska hönnuðinum Nisse Strinning og lampa frá danska hönnuðinum Louis Poulsen, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Sjónvarpsstofan er notaleg og björt.Croisette home Efri hæðin er umvafin klassískri hönnun.Croisette home Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.Croisette home Þrennar svalir eru úr íbúðinni með útsýni í allar áttir.Croisette home Croisette home Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49 Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Eignin er um 240 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Þrennar svalir eru á íbúðinni þar af 43 fermetra þakgarður með einstöku útsýni. Aukin lofthæð er á báðum hæðum og gólfsíðir gluggar. Íbúðin er sannkölluð hönnunarperla þar sem skandinavísk og íslensk hönnun prýðir hvern krók og kima. Gengið er inn á fjórðu hæð hússins. Þar er eldhús og stofa í opnu og samliggjandi rými. Við borðstofuborðið er klassísk hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn og barstólar í eldhúsinu eru frá danska hönnunarhúsinu HAY. Eldhúsinnrétting er frá danska fyrirtækinu JKE.Croisette home Komið inní íbúð af svalagangi á fjórðu hæð. Sérinngangur af svölum sem gefur íbúðinni mikið næði.Croisette home Á efri hæð íbúðarinnar eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpsstofa.Croisette home Úr alrýminu er útgengi út á rúmgóðan 43 fm þakgarð.Croisette home Klassísk hönnun á hverju strái Gengið upp er upp fallegan stiga með glerhandriði á efri hæð íbúðarinnar. Þar eru tvö svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi og rúmgóð sjónarpsstofa með útsýni yfir Valssvæðið og Perluna. Í sjónvarpstofunni eru tveir stólar sem bera heitið Svanurinn, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Arne Jacobsen. Andvirði stólsins er um 600 þúsund krónur. Auk þess má sjá hillur frá sænska hönnuðinum Nisse Strinning og lampa frá danska hönnuðinum Louis Poulsen, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Sjónvarpsstofan er notaleg og björt.Croisette home Efri hæðin er umvafin klassískri hönnun.Croisette home Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.Croisette home Þrennar svalir eru úr íbúðinni með útsýni í allar áttir.Croisette home Croisette home
Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49 Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Jómfrúin opnar dyr sínar í Leifsstöð Veitingastaðurinn Jómfrúin hefur opnað dyr sínar á Keflavíkurflugvelli. Jakob Einar Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir markmiðið vera að fanga sömu stemningu og ríkt hefur á Lækjargötunni í áratugi. 15. júní 2023 18:49
Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58