Matvælaframleiðsla eigi undir högg að sækja á Íslandi Helena Rós Sturludóttir skrifar 15. september 2023 12:04 Ísak er kúabóndi á Ósabakka í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Íslensk matvælaframleiðsla á undir högg að sækja að sögn ungs kúabónda. Síðustu ár hafi stjórnvöld markvisst grafið undan framleiðslunni. Klukkan eitt hefst málþing í Norræna húsinu á vegum Slow food og Fundar fólksins um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi. Ísak Jökulsson, ungur kúabóndi á Ósabakka í Skeiða og Gnúpverjahrepp, er fulltrúi ungra bænda á málþinginu en hann segir stöðuna erfiða. „Matvælaframleiðsla, myndi ég segja, á undir mikið högg að sækja hér á Íslandi. Í rauninni sama hvað það heitir,“ segir Ísak. Markvisst verið að grafa undan greininni Að sögn Ísaks hefur matvælakerfið gleymst. „Það virðist vera að síðustu áratugi hafi verið markvisst grafið undan íslenskri matvælaframleiðslu. Allavega á minni skala, kannski framleiðslan sem slík hún kannski annar innlendri eftirspurn að einhverju leyti eins og með mjólk,“ segir Ísak en bætir við að hleypt hafi verið fyrir innflutning á kjöti á sama tíma og verið var að reyna styrkja við nautakjötsframleiðslu með innflutning á erfðaefni. „Þetta var gert á sama tíma án þess að gefa greininni tækifæri á að fóta sig með þessari nýju innspýtingu á erfðaefni. Það var einhvern veginn bara grafið undan henni strax,“ segir hann jafnframt. Matvælaframleiðslan sé viðkvæm atvinnugrein og nýliðun nánast engin. Ísak segir fjármagnskostnað allt of háan auk þess sé fasteignamat bújarða einnig of háar. Enginn áhugi hjá stjórnvöldum „Það virðist bara vera áhugaleysi hjá stjórnvöldum gagnvart matvælaframleiðslu yfir höfuð. Í Skandinavíu, skilst mér á fólki þar og ungmennum þar, það virðist ekki skipta máli hvaða flokk þau tala um það er áhugi um innlenda matvælaframleiðslu,“ segir Ísak og bætir við að það sé eldmóður um að þessu sé sinnt og fólk geti lifað af þessu. „En hér virðist ekki vera neinn áhugi. Til dæmis Bændasamtökin voru á hringferð núna um landið eins og þau gera á hverju ári og funduðu hér um allar trissur. Á öllum þessum fundum mættu tveir stjórnmálamenn. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt,“ segir Ísak. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tengdar fréttir Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03 Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00 Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Sjá meira
Klukkan eitt hefst málþing í Norræna húsinu á vegum Slow food og Fundar fólksins um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi. Ísak Jökulsson, ungur kúabóndi á Ósabakka í Skeiða og Gnúpverjahrepp, er fulltrúi ungra bænda á málþinginu en hann segir stöðuna erfiða. „Matvælaframleiðsla, myndi ég segja, á undir mikið högg að sækja hér á Íslandi. Í rauninni sama hvað það heitir,“ segir Ísak. Markvisst verið að grafa undan greininni Að sögn Ísaks hefur matvælakerfið gleymst. „Það virðist vera að síðustu áratugi hafi verið markvisst grafið undan íslenskri matvælaframleiðslu. Allavega á minni skala, kannski framleiðslan sem slík hún kannski annar innlendri eftirspurn að einhverju leyti eins og með mjólk,“ segir Ísak en bætir við að hleypt hafi verið fyrir innflutning á kjöti á sama tíma og verið var að reyna styrkja við nautakjötsframleiðslu með innflutning á erfðaefni. „Þetta var gert á sama tíma án þess að gefa greininni tækifæri á að fóta sig með þessari nýju innspýtingu á erfðaefni. Það var einhvern veginn bara grafið undan henni strax,“ segir hann jafnframt. Matvælaframleiðslan sé viðkvæm atvinnugrein og nýliðun nánast engin. Ísak segir fjármagnskostnað allt of háan auk þess sé fasteignamat bújarða einnig of háar. Enginn áhugi hjá stjórnvöldum „Það virðist bara vera áhugaleysi hjá stjórnvöldum gagnvart matvælaframleiðslu yfir höfuð. Í Skandinavíu, skilst mér á fólki þar og ungmennum þar, það virðist ekki skipta máli hvaða flokk þau tala um það er áhugi um innlenda matvælaframleiðslu,“ segir Ísak og bætir við að það sé eldmóður um að þessu sé sinnt og fólk geti lifað af þessu. „En hér virðist ekki vera neinn áhugi. Til dæmis Bændasamtökin voru á hringferð núna um landið eins og þau gera á hverju ári og funduðu hér um allar trissur. Á öllum þessum fundum mættu tveir stjórnmálamenn. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt,“ segir Ísak.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tengdar fréttir Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03 Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00 Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Sjá meira
Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03
Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00
Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30