Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 07:02 Elvar Árni fer í flugferð. Vísir/Hulda Margrét Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar. Mörkin Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Viðtöl Myndir Sá fjórði í röð fer á loft.Vísir/Hulda Margrét Halldór Smári veit nákvæmlega hversu marga titla Víkingar hafa unnið í röð.Vísir/Hulda Margrét Lífið leikur við Danijel Dejan Djuric.Vísir/Hulda Margrét Sveinn Margeir fellur til jarðar og Hallgrímur Mar er ekki sáttur.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed fellur til jarðar.Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason stóð vaktina í marki Víkings.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís nýtur þess að spila á Íslandi.Vísir/Hulda Margrét Helgi Mikael hafði í nægu að snúast.Vísir/Hulda Margrét Nikolaj Hansen og Rodri í háloftabaráttunni.Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson fylgist með af hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Samfélagsmiðlar Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023 Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir — saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023 Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023 OkAð koma úr atvinnumennskuGanga aftur í uppeldisfélagiðSkora í bikarúrslitaleik á LaugardalsvelliVel gert Aron Elís#Fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023 Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023 BIKARMEISTARAR 1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023 Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar. Mörkin Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Viðtöl Myndir Sá fjórði í röð fer á loft.Vísir/Hulda Margrét Halldór Smári veit nákvæmlega hversu marga titla Víkingar hafa unnið í röð.Vísir/Hulda Margrét Lífið leikur við Danijel Dejan Djuric.Vísir/Hulda Margrét Sveinn Margeir fellur til jarðar og Hallgrímur Mar er ekki sáttur.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed fellur til jarðar.Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason stóð vaktina í marki Víkings.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís nýtur þess að spila á Íslandi.Vísir/Hulda Margrét Helgi Mikael hafði í nægu að snúast.Vísir/Hulda Margrét Nikolaj Hansen og Rodri í háloftabaráttunni.Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson fylgist með af hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Samfélagsmiðlar Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023 Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir — saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023 Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023 OkAð koma úr atvinnumennskuGanga aftur í uppeldisfélagiðSkora í bikarúrslitaleik á LaugardalsvelliVel gert Aron Elís#Fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023 Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023 BIKARMEISTARAR 1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023 Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti