Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Meistarakeppni KKÍ, Besta-deildin og margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 06:00 Harry Kane og félagar í Bayern München taka á móti Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Harry Langer/DeFodi Images via Getty Images Íþróttaunnendur ættu ekki að þurfa að láta sér leiðast á þessum fína miðvikudegi, enda bjóða sportrásir Stöðvar 2 upp á hvorki fleiri né færri en 15 beinar útsendingar frá morgni fram á kvöld. Stöð 2 Sport KA og Keflavík eigast við í neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu klukkan 16:05 áður en Valur tekur á móti Haukum í Meistarakeppni KKÍ í körfubolta kvenna klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 2 Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille taka á móti Olimpija Ljubljana í Sambandsdeild Evrópu klukkan 14:20. Klukkan 18:30 er svo komið að Meistaradeildarmessunni þar sem Gummi Ben og sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu áður en Meistaradeildarmörkin taka við að leikjunum loknum. Stöð 2 Sport 3 Banfica og Salzburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 11:55 áður en Bayern München tekur á móti Manchester United í sömu keppni klukkan 13:55. Klukkan 16:35 er svo komið að Meistaradeildinni sjálfri þar sem Galatasaray tekur á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í FCK. Að þeim leik loknum, eða klukkan 18:50, færum við okkur svo yfir til Þýskalands þar sem Manchester United sækir Bayern München heim í sannkölluðum stórleik. Stöð 2 Sport 4 Braga og Napoli eigast við í Meistaradeild Evrópu klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 5 Benfica tekur á móti Salzburg í Meistaradeild Evrópu klukkan 18:50. Stöð 2 Besta deildin Víkingur tekur á móti KR klukkan 19:00 í efri hluta Bestu-deildar karla, en með sigri tryggir Víkingur sér endanlega Íslandsmeistaratitilinn. Vodafone Sport Meistaradeildin teygir sig einnig yfir á Vodafone Sport, en klukkan 16:35 verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureign Real Madrid og Union Berlin áður en Arsenal tekur á móti PSV klukkan 18:50. Stöð 2 eSport Föruneyti Pingsins verður á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Stöð 2 Sport KA og Keflavík eigast við í neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu klukkan 16:05 áður en Valur tekur á móti Haukum í Meistarakeppni KKÍ í körfubolta kvenna klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 2 Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille taka á móti Olimpija Ljubljana í Sambandsdeild Evrópu klukkan 14:20. Klukkan 18:30 er svo komið að Meistaradeildarmessunni þar sem Gummi Ben og sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu áður en Meistaradeildarmörkin taka við að leikjunum loknum. Stöð 2 Sport 3 Banfica og Salzburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 11:55 áður en Bayern München tekur á móti Manchester United í sömu keppni klukkan 13:55. Klukkan 16:35 er svo komið að Meistaradeildinni sjálfri þar sem Galatasaray tekur á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í FCK. Að þeim leik loknum, eða klukkan 18:50, færum við okkur svo yfir til Þýskalands þar sem Manchester United sækir Bayern München heim í sannkölluðum stórleik. Stöð 2 Sport 4 Braga og Napoli eigast við í Meistaradeild Evrópu klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 5 Benfica tekur á móti Salzburg í Meistaradeild Evrópu klukkan 18:50. Stöð 2 Besta deildin Víkingur tekur á móti KR klukkan 19:00 í efri hluta Bestu-deildar karla, en með sigri tryggir Víkingur sér endanlega Íslandsmeistaratitilinn. Vodafone Sport Meistaradeildin teygir sig einnig yfir á Vodafone Sport, en klukkan 16:35 verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureign Real Madrid og Union Berlin áður en Arsenal tekur á móti PSV klukkan 18:50. Stöð 2 eSport Föruneyti Pingsins verður á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira