„Erum ekki ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. september 2023 21:53 Gunnar Magnússon var sáttur með sigurinn Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með seigluna í sínum mönnum er þeir unnu Fram með tveimur mörkum 30-32 í Olís-deild handbolta í kvöld. Afturelding var undir bróðurpart leiksins en steig upp á síðustu mínútum leiksins og uppskar sigurinn. „Þetta eru mikilvægir karaktersigrar. Við vorum í basli framan af og alls ekki góðir í fjörutíu mínútur. En þetta sýnir hversu langt við erum komnir, við höfum karakter og liðsheild í að snúa þessu við. Við vorum góðir síðustu tuttugu og það dugði. Þetta er seiglusigur.“ Eins og fram hefur komið var Afturelding undir lengst af í leiknum en náði að þjappa sér betur saman og stíga upp á lokamínútunum. „Mér fannst við slakir og auðvitað Fram góðir, ég tek ekkert af þeim. Mér fannst við ekki ná almennilegum takti hvorki í vörn né sókn í fjörutíu mínútur og við vorum frá okkar besta. Hérna áður fyrr höfðum við ekki snúið þessu við, það sýnir hversu langt við erum komnir, að geta tekið svona leik og klárað hann þrátt fyrir að vera í basli svona lengi. Menn þjöppuðu sér saman og misstu ekki trúna og stigu upp síðustu tuttugu og sigldu þessu heim.“ Gunnar segir strákana sátta með sigurinn en ekki með frammistöðuna og vill að þeir spili betur í næsta leik. „Við þurfum að spila betur. Við vorum ekki ánægðir með spilamennskuna. Mótið er að byrja og núna snýst þetta um að safna stigum en við þurfum að bæta okkar leik. Við erum ekkert ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin.“ Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45 Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
„Þetta eru mikilvægir karaktersigrar. Við vorum í basli framan af og alls ekki góðir í fjörutíu mínútur. En þetta sýnir hversu langt við erum komnir, við höfum karakter og liðsheild í að snúa þessu við. Við vorum góðir síðustu tuttugu og það dugði. Þetta er seiglusigur.“ Eins og fram hefur komið var Afturelding undir lengst af í leiknum en náði að þjappa sér betur saman og stíga upp á lokamínútunum. „Mér fannst við slakir og auðvitað Fram góðir, ég tek ekkert af þeim. Mér fannst við ekki ná almennilegum takti hvorki í vörn né sókn í fjörutíu mínútur og við vorum frá okkar besta. Hérna áður fyrr höfðum við ekki snúið þessu við, það sýnir hversu langt við erum komnir, að geta tekið svona leik og klárað hann þrátt fyrir að vera í basli svona lengi. Menn þjöppuðu sér saman og misstu ekki trúna og stigu upp síðustu tuttugu og sigldu þessu heim.“ Gunnar segir strákana sátta með sigurinn en ekki með frammistöðuna og vill að þeir spili betur í næsta leik. „Við þurfum að spila betur. Við vorum ekki ánægðir með spilamennskuna. Mótið er að byrja og núna snýst þetta um að safna stigum en við þurfum að bæta okkar leik. Við erum ekkert ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin.“
Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45 Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45