Hreinskilinn Hamilton leggur spilin á borðið fyrir næsta tímabil Aron Guðmundsson skrifar 25. september 2023 15:00 Lewis Hamilton fyrir Japans kappaksturinn í gær Vísir/EPA Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður Mercedes, segir liðið þurfa að eiga sína bestu sex mánuði frá upphafi, þegar kemur að þróun bílsins fyrir næsta tímabil, ætli Mercedes sér að brúa bilið í Red Bull Racing. Red Bull Racing tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða í Japans-kappakstrinum í gær, annað tímabilið í röð. Bíll austurríska liðsins hefur verið í sérflokki á yfirstandandi tímabili á meðan að bíll Mercedes hefur verið víðs fjarri. Hamilton, sem skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Mercedes, segist hafa mikla trú á liðinu næstu mánuði en viðurkennir þó að Mercedes verði að halda vel á spilunum. „Ég hef ekki hugmynd um það á þessari stundu hvar bíll næsta tímabils hjá okkur mun standa, við erum langt, lang frá þeim stað sem við viljum vera á. Næstu sex mánuðir verða að vera bestu sex mánuðir, hvað þróun varðar, í sögu liðsins til þess að brúa bilið. Til þess að sjá til þess að við sjáum að banka á dyrnar.“ Japan Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Red Bull Racing tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða í Japans-kappakstrinum í gær, annað tímabilið í röð. Bíll austurríska liðsins hefur verið í sérflokki á yfirstandandi tímabili á meðan að bíll Mercedes hefur verið víðs fjarri. Hamilton, sem skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Mercedes, segist hafa mikla trú á liðinu næstu mánuði en viðurkennir þó að Mercedes verði að halda vel á spilunum. „Ég hef ekki hugmynd um það á þessari stundu hvar bíll næsta tímabils hjá okkur mun standa, við erum langt, lang frá þeim stað sem við viljum vera á. Næstu sex mánuðir verða að vera bestu sex mánuðir, hvað þróun varðar, í sögu liðsins til þess að brúa bilið. Til þess að sjá til þess að við sjáum að banka á dyrnar.“
Japan Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira