Forseti félagsins skotinn til bana eftir tapleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2023 12:30 Morðið á Edgar Paez er ekki fyrsta morðið sem má tengja við fótboltann í Kólumbíu. Myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Getty/Matthias Hangst Edgar Paez, forseti kólumbíska fótboltafélagsins Tigres FC, var skotinn til bana um helgina. Morðið var framið eftir að liðið tapaði 3-2 á heimavelli á móti Atletico FC en liðið spilar í kólumbísku b-deildinni. Hinn 63 ára gamli Paez var á heimleið frá vellinum í bíl sínum ásamt dóttur sinni. Le président du club de Tigres FC (D2 colombienne), Edgar Paez, a été tué par balles après une défaite (3-2) contre l Atlético FC.Alors qu il rentrait chez lui en voiture accompagné de sa fille, deux hommes à moto lui ont tiré dessus à proximité du stade. Sa fille en est pic.twitter.com/Q0g21tNYIx— Actu Foot (@ActuFoot_) September 26, 2023 Tveir menn á mótorhjóli komu upp að bílnum og skutu hann til bana rétt fyrir utan leikvanginn. Dóttur hans sakaði ekki. Yfirvöld rannsaka nú málið. Tigres liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum og tvo af síðustu átján en liðið er í fjórtánda sæti deildarinnar af sextán liðum. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu og sagði að Tigers fjölskyldan og íþróttahreyfingin í landinu væru niðurbrotin eftir að hafa fengið þessar skelfilegu fréttir. Það verður mínuþögn fyrir Paez fyrir alla leiki í næstu tveimur umferðum. Presiden klub sepakbola divisi dua Kolombia Tigres FC, Edgar Paez, ditembak mati. Insiden itu terjadi usai Tigres FC kalah 2-3 atas Atletico FC. pic.twitter.com/3HBolUYpx6— detiksport (@detiksport) September 26, 2023 Kólumbía Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Morðið var framið eftir að liðið tapaði 3-2 á heimavelli á móti Atletico FC en liðið spilar í kólumbísku b-deildinni. Hinn 63 ára gamli Paez var á heimleið frá vellinum í bíl sínum ásamt dóttur sinni. Le président du club de Tigres FC (D2 colombienne), Edgar Paez, a été tué par balles après une défaite (3-2) contre l Atlético FC.Alors qu il rentrait chez lui en voiture accompagné de sa fille, deux hommes à moto lui ont tiré dessus à proximité du stade. Sa fille en est pic.twitter.com/Q0g21tNYIx— Actu Foot (@ActuFoot_) September 26, 2023 Tveir menn á mótorhjóli komu upp að bílnum og skutu hann til bana rétt fyrir utan leikvanginn. Dóttur hans sakaði ekki. Yfirvöld rannsaka nú málið. Tigres liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum og tvo af síðustu átján en liðið er í fjórtánda sæti deildarinnar af sextán liðum. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu og sagði að Tigers fjölskyldan og íþróttahreyfingin í landinu væru niðurbrotin eftir að hafa fengið þessar skelfilegu fréttir. Það verður mínuþögn fyrir Paez fyrir alla leiki í næstu tveimur umferðum. Presiden klub sepakbola divisi dua Kolombia Tigres FC, Edgar Paez, ditembak mati. Insiden itu terjadi usai Tigres FC kalah 2-3 atas Atletico FC. pic.twitter.com/3HBolUYpx6— detiksport (@detiksport) September 26, 2023
Kólumbía Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira