Anna Úrsúla aftur heim í Gróttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 09:30 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ætlar að spila fyrir Val í vetur en vinna fyrir Gróttu. Vísir/Hulda Margrét Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók aftur fram skóna í haust og hefur verið að spila með Valskonum í Olís deild kvenna í handbolta á þessu tímabili. Hún er líka komin á nýjan stað utan handboltavallarins. Anna Úrsúla hefur nefnilega ráðið sig til starfa sem nýr verkefnisstjóri á skrifstofu Íþróttafélagsins Gróttu. Grótta segir frá þessu á miðlum sínum. Anna er uppalin í Gróttu og vann tvo af sjö Íslandsmeistaratitlum sínum með Gróttu þegar hún kom síðast aftur heim á Seltjarnarnesið á árunum 2014 til 2017. Anna vann þá tvöfalt 2014-15 og svo Íslandsmeistaratitilinn árið eftir. Anna Úrsúla kemur til Gróttu frá Eimskip þar sem hún hefur starfað sem deildarstjóri síðan árið 2013 en hún er stjórnmálafræðingur að mennt. „Forsvarsmenn félagsins eru þess fullviss að með ráðningunni sé félagið að fá afar hæfan einstakling til starfa. Anna Úrsúla er mikill leiðtogi sem hefur gott lag að því að fá fólk í lið með sér. Það er mikill kostur í þeim verkefnum sem framundan eru á skrifstofu aðalstjórnar félagsins,“ segir í frétt á miðlum Gróttu. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna) Olís-deild kvenna Grótta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Anna Úrsúla hefur nefnilega ráðið sig til starfa sem nýr verkefnisstjóri á skrifstofu Íþróttafélagsins Gróttu. Grótta segir frá þessu á miðlum sínum. Anna er uppalin í Gróttu og vann tvo af sjö Íslandsmeistaratitlum sínum með Gróttu þegar hún kom síðast aftur heim á Seltjarnarnesið á árunum 2014 til 2017. Anna vann þá tvöfalt 2014-15 og svo Íslandsmeistaratitilinn árið eftir. Anna Úrsúla kemur til Gróttu frá Eimskip þar sem hún hefur starfað sem deildarstjóri síðan árið 2013 en hún er stjórnmálafræðingur að mennt. „Forsvarsmenn félagsins eru þess fullviss að með ráðningunni sé félagið að fá afar hæfan einstakling til starfa. Anna Úrsúla er mikill leiðtogi sem hefur gott lag að því að fá fólk í lið með sér. Það er mikill kostur í þeim verkefnum sem framundan eru á skrifstofu aðalstjórnar félagsins,“ segir í frétt á miðlum Gróttu. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna)
Olís-deild kvenna Grótta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni